Fréttablaðið - 22.11.2012, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 22.11.2012, Blaðsíða 39
| FÓLK | 3TÍSKA Grænfriðungar skipulögðu tískusýningu sem haldin var í Peking í Kína í vikunni. Á sýningunni voru kynntar niðurstöður rannsóknar sem samtökin létu gera á vinsælum klæðnaði frá helstu tískumerkjunum til að kanna hvort í honum séu efni hættuleg fólki. Tveir þriðju hlutar klæðnaðarins innihéldu efni sem getur haft truflandi áhrif á hormónabúskap fólks og litarefni sem geta verið krabbameinsvaldandi. Fyrirsætur sýndu nokkrar þessara flíka á sýningunni en eiturefnin í flíkunum eru rakin til textílverksmiðja sem eru í nánd við menguð vatnasvæði. Grænfriðungar hafa skorað á þekktustu tískuhús heims að vinna með birgjum sínum að því að stöðva losun eiturefna í vatnsból. EITRUÐ TÍSKA ÓHEILSUSAMLEGUR KLÆÐNAÐUR Grænfriðungar halda því fram að fatnað- ur frá tuttugu þekktum fataframleiðendum innihaldi eiturefni sem séu hættu- leg fólki og geti jafnvel verið krabbameinsvaldandi. MENGUN Á tískusýn- ingu Grænfriðunga í Peking var lögð áhersla á mengun sem tísku- iðnaðurinn veldur. AFP EITRUÐ FÖT Grænfriðungar birtu niðurstöður rann- sóknar sem þeir gerðu á fatnaði frá helstu tískumerkjum heims á sýningu í Kína. Í ljós kom að hluti fatnaðarins innihélt eiturefni. Myndefni við frásögn af aðventuferð ferðafélagsins Útivistar í Bása í blaðinu í gær var ranglega merkt. Höfundur myndanna er Vera Mintmans. LEIÐRÉTT VETRARDAGAR 15% afsláttur af öllum Basler vörum Úrval af peysum, buxum, drögtum, kjólum og yfirhöfnum. Skipholti 29b • S. 551 0770 Happadrætti – léttar veitingar í boði fimmtudag milli 17 – 21. Kíktu í heimsókn og gerðu frábær kaup! Nýtt kortatímabil! tískuvöruverslun | Hverafold 1-3 | 112 Reykjavík 20% afmælisafsláttur af ÖLLUM vörum fimmtudag til mánudags BESTU BROTIN ÚR ÞÁTTUM FM 957 FRÉTTIR VIÐSKIPTI SPORT UMRÆÐAN ÚTVARP LÍFIÐ SJÓNVARP - oft á dag Kuldakast í Flash 50% afsláttur af kápum og úlpum Allar peysur á 5.000 kr. áður 24.990 nú 12.490 ■ EKKI GOTT Leikkonan Lindsay Lohan fékk heldur óvægna gagnrýni í breskum blöðum þegar myndir bárust af henni við frumsýn- ingu á myndinni Liz & Dick en þar fer Lohan með hlutverk Elizabeth Taylor. Lohan mætti í þröngum ljós- um silkikjól með litlum rauðum steinum að framanverðu. „Elizabeth Taylor hefði ekki samþykkt þennan kjól,“ skrifar Daily Mail og talar um kjólinn sem hvert annað rusl. Utan yfir kjólinn bar hún minkaslá að hætti Liz Taylor og var með stóra eyrnalokka. Það féll heldur ekki í kramið hjá tískulögg- unum. Það hafa heldur ekki allir sætt sig við að Lohan hafi verið valin í þetta hlutverk. LJÓTUR KJÓLL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.