Fréttablaðið - 22.11.2012, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 22.11.2012, Blaðsíða 46
22. nóvember 2012 FIMMTUDAGUR| MENNING | 38 BAKÞANKAR Björns Þórs Sigurbjörnssonar 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 KROSSGÁTA PONDUS Eftir Frode Øverli GELGJAN Eftir Jerry Scott & Jim Borgman HANDAN VIÐ HORNIÐ Eftir Tony Lopes BARNALÁN Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman MYNDASÖGUR LÁRÉTT 2. hreinsiefni, 6. frá, 8. gogg, 9. ískur, 11. í röð, 12. strýtu, 14. mergð, 16. öfug röð, 17. kk nafn, 18. stroff, 20. pfn., 21. hljómsveit. LÓÐRÉTT 1. kássa, 3. utan, 4. ávaxtaré, 5. þak- brún, 7. fréttir, 10. hvoftur, 13. kvk. nafn, 15. ættgöfgi, 16. margsinnis, 19. golf áhald. LAUSN LÁRÉTT: 2. sápu, 6. af, 8. nef, 9. urg, 11. rs, 12. keilu, 14. gnótt, 16. on, 17. ari, 18. fit, 20. ég, 21. tríó. LÓÐRÉTT: 1. mauk, 3. án, 4. perutré, 5. ufs, 7. fregnir, 10. gin, 13. lóa, 15. tign, 16. oft, 19. tí. Abba hefur búið til nokkra góða dans- slagara en ég verð að viðurkenna að það er Bee Gees sem fær mig til að dilla mér á dansgólfinu! Bee hvað? Bee Gees! Aldrei heyrt um þá! Hefur þú aldrei heyrt um Bee Gees? Nei! Nei!Þú ert að grínast! Nei! Nei! Nei! Hefur þú aldrei heyrt um BEE GEES? BEE GEES? Heyrt um Bee Gees? Hann er að seg ja satt! Fari það kolað! Ég vil ekki vera góður strákur! Stelpur fíla slæma stráka! Hvernig fékk ég það orð á mig að vera góður strákur? Satt er það. Hvað hefurðu gert sem er slæmt, Hektor? Í morgun henti ég tygg jói í ruslið án þess að vefja það fyrst í pappír. Sættu þig við það...Þú ert ekki Sean Penn. Vá, þú ert læknir OG áhugamaður um líkamsrækt. Hún hreyfir sig! Hún er lifandi! BLÁS! Það tókst! Ég bjargaði lífi skjaldböku með munn við munn-aðferðinni! OJ! OJ! OJ! OJ! Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Tálknafjarðar 2006-2018 „afmörkun vatns- verndar, jarðborun og reiðleiðir í Tálknafirði Hreppsnefnd Tálknafjarðarhrepps samþykkti á fundi sínum þann 12. September 2012 að auglýsa tillögu að breytingu á aðalskipu- lagi fyrir Tálknafjarðarhrepp. Samkvæmt 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst eftir athugasemdum við tillögu að breytingu á aðalskipulagi vegna afmörkunar á vatnsvernd, jarðborun og hitaveitulögn, reiðleiðir, breyting á iðnaðarsvæðum og frístundarbyggð. Skipu- lagsuppdrættir og greinargerð liggja frammi á skrifstofu Tálkna- fjarðarhrepps Miðtúni 1, Tálknafirði og hjá Skipulagsstofnun Laugavegi 166, Reykjavík frá 26. Nóvember 2012 til 16. janúar 2013. Ennfremur verða gögnin aðgengileg á heimasíðu sveitar- félagsins http://www.talknafjordur.is Frestur til að skila inn athugasemdum er til 16. janúar 2013. Athugasemdum skal skila skriflega á skrifstofu Tálknafjarðarhrepps Miðtúni 1. Tálknafirði eða á netfangið armann@vesturbyggd.is merkt “Aðalskipulag Tálknafjarðar”. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests teljast samþykkir tillögunni. Tálknafjörður 17. nóvember 2012 Ármann Halldórsson Byggingarfulltrúi Auglýsing um deiliskipulag vegna snjóflóðavarna neðan Klifs á Patreksfirði Bæjarstjórn Vesturbyggðar samþykkti á fundi sínum þann 21. nóvember 2012 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir Vesturbyggð. Samkvæmt 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst eftir athugasemdum við tillögu að deiliskipulagi vegna ofanflóðavarna neðan Klifs á Patreksfirði. Skipulagsuppdrættir og greinargerð liggja frammi á skrifstofu Vesturbyggðar Aðalstræti 75 frá 23 nóvember 2012 til 9. janúar 2013. Ennfremur verða gögnin aðgengileg á heima- síðu sveitarfélagsins www.vesturbyggd.is. Frestur til að skila inn athugasemdum er til 9. janúar 2013. Athugasemdum skal skila skriflega á skrifstofu Vesturbyggðar Aðalstræti 63 eða á netfangið armann@vesturbyggd.is merkt „deiliskipulag Vest- urbyggðar“. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests teljast samþykkir tillögunni. Patreksfjörður, 21 nóvember 2012 Ármann Halldórsson Byggingarfulltrúi Skipulagsmál í Vesturbyggð Sjálfstæðisflokkurinn mun ekki komast í ríkisstjórn eftir kosningarnar í vor. Til þess er stefna hans ekki nógu sterk, frambjóðendur of veikir og fortíðin enn óuppgerð. Það er reyndar mjög ólíklegt að Sjálfstæðisflokkurinn komist nokkru sinni aftur í ríkisstjórn. Hann er í raun dæmdur til að vera í eilífri stjórnar- andstöðu. Og þar sem það hlutskipti fer honum mjög illa munu flokksmenn fljótlega flýja sökkvandi skip og ýmist ganga í Framsóknarflokkinn eða Samfylkinguna eða hætta afskipt- um af stjórnmálum og snúa sér í staðinn að frímerkjasöfnun eða fjallgöngum. Þegar síðasti maður- inn gengur úr Valhöll og slekkur á eftir sér verður Sjálfstæðis- flokkurinn ekki lengur til. ÉG er ekki að spá þessu. Ég er afleitur spámaður og löngu hættur að reyna. Ég spáði því til dæmis árið 1990 að geisladiskurinn yrði ekki langlífur. Raunar hélt ég að hann yrði svo skammlífur að það tæki því ekki fyrir mig að eignast geisla- spilara. Þess vegna gaf ég geisladisk sem mér áskotnaðist um vorið þetta ár. Nokkrum vikum seinna eignaðist ég geislaspilara og hef hlustað á geisladiska daglega síðan. ÉG óska þess heldur ekki að Sjálfstæðis- flokkurinn tærist upp. Eina ósk mín varðandi pólitík er að stjórnmálamenn greiði úr málum í góðum friði en láti annars sem minnst fyrir sér fara. ÞESSI orð um flokkinn eru hins vegar í þeim anda sem svo margir fjalla um stjórnmál. Settar eru fram alls konar staðhæfingar um að staðan sé svona og að hitt og þetta muni gerast, undir því yfirskini að um djúpvitra speki sé að ræða. Að baki býr þó ekki annað en von um að hlutirnir gangi akkúrat þannig fyrir sig. Engir fyrirvarar eru gerðir, enginn segir „þetta er nú mín skoð- un,“ eða „eins og þetta blasir við mér,“ eða „ég held“. Orðunum er bara slengt fram, staðreyndir og skoðanir fara í einn graut og enginn veit hvort er hvað. AF þessu má auðvitað hafa gaman. Og veitir nú ekki af upplyftingunni í kuldanum. Pólitík er hins vegar í eðli sínu talsvert alvörumál og álitaefnin oftast næg án þess að skrumi og blekk- ingum sé bætt við. Kjósendur eiga líka betra skilið. Þeir eru ekki bara atkvæði heldur fólkið í landinu með sínar þarfir og væntingar og þá eiga hvorki stjórn- málamenn né skríbentar að reyna að blekkja. Á atkvæðaveiðum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.