Fréttablaðið - 22.11.2012, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 22.11.2012, Blaðsíða 62
22. nóvember 2012 FIMMTUDAGUR| MENNING | 54 Kvikmyndaframleiðandinn Sigurjón Sig- hvatsson hefur tryggt sér réttinn á nýrri spennusögu Yrsu Sigurðardóttur, Kulda, sem kom út fyrir helgi. Kuldi er sjálfstæður tryllir í anda bókar Yrsu, Ég man þig, sem Sigurjón hefur þegar keypt réttinn á og fer myndin í tökur á næsta ári. „Kuldi sýnir enn á ný að Yrsa er einstakur höfundur sem hefur tök á lesand- anum frá upphafi til enda,“ segir Sigurjón. „Það andrúmsloft og þær persónur sem hún skapar í bókum sínum henta þar að auki vel kvikmyndaforminu, þar sem sögurnar eru afar myndrænar og persónurnar lifandi. Að mínu mati er Kuldi ef eitthvað er enn sterk- ari og áhrifameiri bók en Ég man þig og Afar myndrænar og lifandi persónur Sigurjón Sighvatsson hefur tryggt sér kvikmyndaréttinn á Kulda, nýrri glæpasögu Yrsu Sigurðardóttur. ÁNÆGÐUR Sigurjón Sighvatsson er ánægður með að hafa tryggt sér kvikmyndaréttinn á Kulda. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Söngkonan Britney Spears er sögð vera hætt við að ganga í það heil- aga með unnusta sínum, Jason Trawick. Ástæðan er síendur tekin rifrildi milli þeirra. Samkvæmt Radaronline.com átti brúðkaupið að fara fram í lok desember en eftir röð rifrilda hefur parið snögglega hætt við þau áform. „Þau sögðu vinum sínum að brúðkaupinu yrði frestað. Brit- ney finnst Jason ekki skemmti- legur lengur og finnst hann haga sér meira eins og foreldri en ást- maður,“ hafði vefsíðan eftir heim- ildarmanni sínum. Hætt við brúðkaupið HÆTT VIÐ Britney Spears er sögð hafa hætt við brúðkaup þeirra Jasons Trawick. Til stendur að setja upp á Broad- way leikrit byggt á bók Nikki Sixx, bassaleikara Mötley Crüe, The Heroin Diaries: A Year in the Life of a Shattered Rock Star. Þetta staðfesti hinn 53 ára Sixx á Twitter- og Facebook-síðum sínum. „Verkefnið er komið frek- ar langt á veg. Vonandi kemur leikritið á fjalirnar seint árið 2013 eða snemma 2014,“ skrifaði hann. Bókin er byggð á dagbókar- færslum Sixx frá árunum 1986 til 1987, eða um svipað leyti og plat- an Girls, Girls, Girls kom út. Sixx lést næstum vegna of stórs heróín- skammts árið 1987. Heróíndagbók á Broadway LEIKRIT Á LEIÐINNI Leikrit byggt á reynslu Nikki Sixx er væntanlegt á Broadway. Ofurtöffarinn og kyntröllið Johnny Depp var ekki lengi að gráta eigin- konu sína Vanessu Paradis þegar þau skildu í júní. Hann var fljót- lega orðaður við hina tvíkyn- hneigðu mótleikkonu sína, Amber Heard, og virðist samband þeirra standa sterkum fótum. Heimildir herma að hann sé meira að segja búinn að játa henni ást sína. Marg- ir vilja meina að þau hafi verið byrjuð að slá sér upp áður en hann skildi við Paradis og að hún sé í raun ástæða skilnaðarins. Heldur áfram eft ir Paradis staðfestir að Yrsa er rithöfundur á heims- mælikvarða.“ Yrsa, sem er á upplestrarferð um Þýska- land, segist himinlifandi með að Sigurjón skuli hafa keypt réttinn á Kulda. Bókin geti ekki verið í betri höndum en hjá honum. Sigurjón hefur framleitt hátt í fimm- tíu kvikmyndir og sjónvarpsseríur, aðal- lega sem sjálfstæður framleiðandi í Holly- wood. Kvikmynd hans Wild at Heart í leikstjórn Davids Lynch hlaut Gullpálmann í Cannes á sínum tíma. Meðal leikara sem hann hefur unnið með eru Harrison Ford, Robert DeNiro, Jeff Bridges, Tim Robbins, Nicholas Cage, Natalie Portman og Toby Maguire. -fb
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.