Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.12.2012, Qupperneq 31

Fréttablaðið - 07.12.2012, Qupperneq 31
GRM Í SALNUM Stórtónleikar verða í Salnum í Kópavogi í kvöld kl. 20.30 þegar þar stíga á svið Megas, Gylfi Ægisson og Rúnar Þór og flytja ógleymanlega smelli á borð við Minningu um mann, Drottninguna vondu og Spáðu í mig auk annarra þekktra laga. Miðaverð er 3.900 krónur. ■ FYRIR FJÓRA 800 g kjúklingabringur 3 msk. olía 4 blaðlaukar, hvíti parturinn 2 dl hvítvín, mysa eða vatn 2-3 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir 2-3 greinar rósmarín eða 1 msk. þurrkað 2 1/2 dl rjómi 1 tsk. kjúklingakraftur 40 g kalt smjör í teningum, má sleppa Sósujafnari Salt og nýmalaður pipar ■ AÐFERÐ Kryddið bringurnar með salti og pipar og steikið í olíu á vel heitri pönnu í 2-3 mínútur á hvorri hlið. Takið þær af pönnunni og geymið á diski. Steikið blaðlaukinn í 3-4 mínútur eða þar til hann er orðinn fallega brúnaður. Bætið hvítvíni, hvítlauk og rósmaríni á pönnuna og sjóðið í 3 mín. Þá eru bringurnar aftur settar á pönnuna og hún færð í 180°C heitan ofn í 10-12 mín eða þar til kjarnhiti í bringunum er orðinn 70°C. Takið þá pönnuna úr ofninum og færið á heita eldavélarhellu. Hellið rjómanum á pönnuna og þykkið með sósujafnara. Takið pönnuna af hellunni og bætið smjörinu saman við. Hrærið í með sleif þangað til smjörið hefur bráðnað. Smakkið til með salti og pipar og kjúklingakrafti. Berið bringurnar fram með sósunni, blaðlauknum, góðum kartöflum og salati. BRASSERAÐAR KJÚKLINGABRINGUR MEÐ BLAÐLAUK, RÓSMARÍNI OG HVÍTLAUK Matreiðslumaðurinn Úlfar Finnbjörnsson sér um sjónvarpsþáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar eldar hann ljúffenga rétti úr Holta- kjúklingi fyrir áhorfendur. Hér færir Úlfar okkur brass eraðar kjúklingabringur með blaðlauk, rósmar- íni og hvítlauk. Bringurnar eru bornar fram með rjómasósu, góðum kartöflum og salati. Hægt er að fylgjast með Úlfari elda þennan girnilega rétt í kvöld klukkan 21.30 á sjónvarpsstöðinni ÍNN. Þættirnir verða svo endursýndir yfir helgina. Einn- ig er hægt að horfa á þá á heimasíðu ÍNN, inntv.is. ELDAÐ MEÐ HOLTA HOLTA KYNNIR Úlfar Finnbjörnsson er einn færasti kokkur landsins. Hann sér um sjónvarpsþáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar fáum við að fylgjast með honum elda ljúffenga kjúklingarétti úr Holta-kjúklingi. 3ja ára ábyrgð ! VANDAÐAR ÞÝSKAR HEILSUVÖRUR ÞRÝSTINGS- MÆLAR HITAPÚÐAR OG TEPPI VERÐ FRÁ 5.995 VÖNDUÐ NUDDSÆTI VERÐ FRÁ 13.995 VERÐ FRÁ 5.995 HAFNARGÖTU 90 REYKJANESBÆ S: 414 1740 • EYRARVEGI 21 SELFOSSI S: 480 3700 • GARÐARSBRAUT 18A HÚSAVÍK S: 464 1600 • GLERÁRGÖTU 30 AKUREYRI S: 460 3380 • KAUPVANGI 6 EGILSSTÖÐUM S: 414 1735 • SUÐURLANDSBRAUT 26 REYKJAVÍK S: 569 1500
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.