Fréttablaðið - 07.12.2012, Blaðsíða 61

Fréttablaðið - 07.12.2012, Blaðsíða 61
FÖSTUDAGUR 7. desember 2012 | MENNING | 41 Gierdu nefnist samísk listasýn- ing sem opnuð var í Norræna húsinu í gær. Dag Wernø Holter, norski sendiherrann á Íslandi, opnaði sýninguna við hátíðlega athöfn. Nafn sýningarinnar má þýða sem samhengi eða hring sem er einnig miðlægt tákn í samískri menningu. Gierdu-hreyfingar í samíska listaheiminum vísa til kraftsins og fjölbreytninnar í þessari list. Gierdu var sýnd á sextán stöðum í Norður-Noregi á árunum 2009 til 2011 og er nú á ferðalagi á norðurslóðum 2012- 2013: um Rússland, Svíþjóð, Finnland og Ísland. Á sýningunni eru verk frá RiddoDuottarMuseat-safninu í Karasjok í Noregi. Samkvæmt tilkynningu frá Norræna húsinu á safnið eitt af áhugaverðustu söfnunum af samískri samtíma- list á Norðurlöndunum. Sýningin verður opin til 6. janúar. Samísk listasýning Opnuð í Norræna húsinu í dag HVAÐ? HVENÆR? HVAR? FÖSTUDAGUR 07. DESEMBER Sýningar 19.00 Sýning Bjarkar Guðnadóttur, Snert, opnar í Slippnum hárgreiðslu- stofu, Skólavörðustíg 25a. Upplestur 12.10 Yrsa Sigurðardóttir og Ingibjörg Reynisdóttir lesa úr bókum sínum í húsnæði Ráðgjafarþjónustu Krabba- meinsfélagsins að Skógarhlíð 8. Boðið verður upp á te, kaffi og brauð. 17.00 Ritlistahópur Kópavogs efnir til upplesturs á kaffi Retro, Hamraborg 3. Sex höfundar lesa úr verkum sínum. Kvikmyndir 15.00 Heimildarmyndin John Lennon/ Plastic Ono Band verður sýnd í Kamesi Borgarbókasafnsins, Tryggvagötu 15. Myndin fjallar um gerð samnefndrar plötu sem var fyrsta raunverulega sólóplata Lennons. Uppákomur 12.34 Fjölbreytt menningardagskrá er í boði á Jóladagatali Norræna hússins. Uppákomur hvers dags eru gestum huldar þar til gluggi dagatalsins verður opnaður í upphafi atburðarins. Listamaðurinn Hugleikur Dagsson gerði dagatalið í ár. Tónlist 22.00 Dúkkulísurnar halda 30 ára afmælistónleika á Græna Hattinum, Akureyri. Góðir gestir koma einnig fram á tónleikunum. Miðaverð er kr. 2.000. 22.00 Bræðurnir Óskar og Ómar Guð- jónssynir, ásamt hljómsveit Óskars og Ife Tolentonu, halda tónleika á Blús- kjallaranum Neskaupsstað. 23.00 Hljómsveit Hússeins leikur á Ob- La-Dí-Ob-La-Da,Frakkastíg 8. Aðgangs- eyrir er kr. 1.000. Leiðsögn 12.00 Boðið verður upp á leiðsögn um sýningu Þórunnar Elísabetar Sveins- dóttur, Lauslega farið með staðreyndir – sumt neglt og annað saumað fast, og sýningu Þuríðar Rósar Sigurþórsdóttur, Hinumegin. Báðar sýningarnar standa nú yfir í Hafnarborg og er aðgangur ókeypis. 12.00 Árdís Olgeirsdóttir fræðslufulltrúi sér um leiðsögn um sýninguna Fimm áratugir í grafískri hönnum í Hönnunar- safni Íslands. Þar má sjá verk grafíska hönnuðarins Gísla B. Björnssonar. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is SAMÍSK HÖNNUN Eftir að hafa flakkað um Norður-Noreg er sýn- ingin nú komin á ferða- lag um norðurslóðir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.