Fréttablaðið - 07.12.2012, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 07.12.2012, Blaðsíða 41
LÍFIÐ 7. DESEMBER 2012 • 9 AUGLÝSING – SÓLEY ORGANICS KYNNIR „Við kynnum fimm nýjar vörur sem koma í verslanir nú fyrir jólin, Lind líkamskrem úr íslenskum jurtum sem margir hafa beðið eftir og Lind sturtusápu. Þá erum við einnig að ýta úr vör nýrri kertalínu sem kallast Mind, en Sóley Organics gengur út á hugmyndina um heilbrigt líferni og tengingu líkama og sálar,“ segir Sóley Elías- dóttir, eigandi Sóley Organics. „Mind-línan samanstendur af kertum sem búin eru til úr kókos og bývaxi með náttúrulegum ilmi og þau inni- halda ekkert blý. Við köllum þau Ljóð á ljósi en á kert- unum eru ljóð eftir íslensk skáld. Ljóðin Tvær stjörnur eftir Megas, Bústaður eftir Sigurbjörgu Þrastardóttur, og Lendar elskhugans eftir Vigdísi Grímsdóttur. Stefnan er að Sóley Organics verði heildstætt lífsstílsvörumerki,“ segir Sóley, en einungis þrjú ár eru síðan Sóley Org- anics snyrtivörurnar komu á markað. „Við erum dæmi um lítið sprotafyrirtæki sem byrjar heima í eldhúsi en hefur vaxið jafnt og þétt. Í dag eru Sóley Organics vörurnar í sölu víða um heim, meðal annars í Singapúr, og þá hafa þær hlotið frábærar mót- tökur í Noregi, en þar eru vörurnar til sölu í 140 versl- unum. Allar vörurnar okkar eru búnar til frá grunni hér á Íslandi og framleiddar hjá Pharmarctica á Grenivík. Kertin eru eina undantekningin, en þau eru framleidd í Frakklandi. Okkar hreina land og umhverfisvæn hugsun er okkar sérstaða til að selja út á, ekki bara hvað við getum búið til mikið rafmagn,“ segir Sóley. „Þá sýnir vöxtur Sóley Organics að styðja eigi við litlu sprota- fyrirtækin.“ FIMM NÝJAR VÖRUR FRÁ SÓLEYJU Sóley Organics framleiðir íslenskar hágæða húðsnyrtivörur sem byggja á aldagamalli hefð. Vörurnar eru unnar úr villtum íslenskum jurtum og tæru íslensku vatni. Önnur innihaldsefni eru nær 100% náttúruleg. Sóley Elíasdóttir kynnir fimm nýjar vörutegundir frá Sóley Organics. MYND/VILHELM Sjá nánar á visir.is/lifid Lind Sturtusápa Náttúruleg sturtusápa með ís- lenskum jurtum sem hreinsar húðina og hárið, nærir og róar. Lind sturtusápan þurrkar hvorki húðina né hársvörðinn. Hún inniheldur blöndu af villtum ís- lenskum jurtum sem eru hand- t índar á svæðinu kr ingum Laugar vatn. Ljóð á ljósi Sóley Mind vörurnar eru framleiddar til að næra andann, auka vellíðan og minna okkur á að lifa í núinu. Fallegu ljósin okkar eru búin til af alúð úr hágæða náttúruafurðum, fyrir þig að njóta. Hugsaðu vel um þig og umhverfi þitt. Lind líkamskrem Silkimjúk og rakagefandi húðmjólk sem nærir og mýkir húðina. Lind líkamskrem inni- heldur blöndu af villtum ís- lenskum jurtum sem eru handtíndar á svæðinu kring- um Laugarvatn og olíu úr shea-hnetum. Kremið er líf- rænt vottað. Tvær stjörnur Ljóð eftir Megas. Ilmur af engifer, mandarínum og kardimommum. Lendar elskhugans Ljóð eftir Vigdísi Gríms- dóttur. Ilmur af fjólum og fíkjum. Bústaður Ljóð eftir Sigurbjörgu Þrast- ardóttur. Ilmur af rabarbara og patsolí.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.