Fréttablaðið - 07.12.2012, Blaðsíða 12

Fréttablaðið - 07.12.2012, Blaðsíða 12
7. desember 2012 FÖSTUDAGUR| FRÉTTIR | 12 STÖÐUGT NÝJAR FRÉTTIR FRÉTTIR VIÐSKIPTI SPORT UMRÆÐAN ÚTVARP LÍFIÐ SJÓNVARP - oft á dag E N N E M M / S ÍA / N M 5 5 6 7 5 J LAB NUS DESEMBER Komdu við og kynntu þ r væntan og veglegan j lab nus sem fylgir llum n jum Hyundai b lum desember NEW THINKING. NEW POSSIBILITIES. www.hyundai.is Opnunartími Hyundai Kauptúni 1 Öll þjónusta Hyundai er opin frá kl. 07.45–18.00 alla virka daga og 10.00–16.00 á laugardögum. Þetta á við um sýningarsalinn, viðgerðarþjónustuna, varahlutaverslunina og söludeildir nýrra og notaðra Hyundai bíla. Í neyðartilfellum er hægt að nýta sér 24ra tíma neyðarþjónustu varahlutaverslunar. UPPLIFÐU N JA T MA MEÐ HYUNDAI TAKMARKAÐUR AKSTUR Bílahúsið / Reykjanesbæ / 421 8808 – Bílasalan Bílás / Akranesi / 431 2622 – Bílasala Akureyrar / Akureyri / 461 2533 – Bílasala Austurlands / Egilsstöðum / 470 5070Hyundai / BL ehf. Kauptúni 1 – 210 Garðabæ – Sími: 575 1200 www.hyundai.is – www.facebook.com/hyundai.is HYUNDAI i30 BENSÍN EÐA DÍSIL Verð frá 3.290.000 kr. HYUNDAI ix35 BENSÍN EÐA DÍSIL Verð frá 5.890.000 kr. *Takmarkað magn Komdu við og kynntu þér vegleg an jólabónus * með nýjum bíl f rá okkur! JÓLABÓNU S SÝRLAND, AP Hillary Clinton, utan- ríkisráðherra Bandaríkjanna, og Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, hittust á Írlandi í gær og ræddu ástandið í Sýrlandi ásamt Lakhtar Brahimi, friðarer- indreka Sameinuðu þjóðanna og Arababanda lagsins gagnvart Sýr- landi. Rússar og Bandaríkjamenn hafa til þessa verið á öndverðum meiði gagnvart Sýrlandi. Bandaríkja- menn hafa gagnrýnt Rússa fyrir að standa í vegi fyrir að Samein- uðu þjóðirnar gætu komið upp- reisnarmönnum og almenningi í Sýrlandi með einhverjum hætti til aðstoðar, en Rússar segja Banda- ríkjamenn á móti reyna að hlutast til um innanríkismál Sýrlendinga. Harðir bardagar geisa nú í Damaskus, höfuðborg Sýrlands. Uppreisnarmenn hafa náð æ fleiri hverfum á sitt vald og sækja hart að miðborginni. Stjórnarhernum tókst seint í sumar að hrekja uppreisnarmenn frá borginni fljótlega eftir að þeir höfðu náð henni að mestu á sitt vald. Styrkur uppreisnarmanna er hins vegar orðinn miklu meiri nú en þá, enda hafa þeir náð á sitt vald æ fleiri vopnum og herbúnaði frá stjórnarhernum, sem að sama skapi er orðinn veikari fyrir. Þá hafa uppreisnarmenn náð á sitt vald æ stærri svæðum annars staðar í landinu, einkum í austur- hlutanum. Faisal Miqdad, aðstoðarutan- ríkis ráðherra Sýrlands, vísaði algerlega á bug í gær vanga veltum í fjölmiðlum um að Bashar al Assad forseti væri að skipuleggja flótta sinn frá landinu. „Þetta er fynd- ið, hlægilegt. Ég fullvissa ykkur hundrað prósent um að Assad for- seti mun aldrei yfirgefa þetta land,“ var haft eftir honum í fréttum frá Reuters. Þá er einnig óttast að Assad muni láta beita efnavopnum gegn upp- reisnarmönnum og almenningi í landinu, en ekki hefur þó verið stað- fest hvort stjórnvöld búa yfir slík- um vopnum. Breska stjórnin undirbýr nú breytingu á vopnasölubanni til Sýrlands, sem myndi gera Bretum kleift að útvega uppreisnar mönnum vopn. Þá er bandaríska flugmóður- skipið Eisenhower komið að strönd- um Sýrlands þar sem það bíður átekta, en skipið er komið verulega til ára sinna og var á leið til við- gerða í Bandaríkjunum. - gb / þeb Funduðu um Sýrland Utanríkisráðherrar Bandaríkjanna og Rússlands funduðu með erindreka SÞ um málefni Sýrlands í gær. Harðir bardagar geisa nú í Damaskus og uppreisnarmenn ná fleiri hverfum á sitt vald. Óttast er að stjórnvöld gætu beitt efnavopnum. CLINTON Í DUBLIN Hillary Clinton hélt líka erindi í háskólanum í Dublin á Írlandi í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/AP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.