Fréttablaðið - 07.12.2012, Síða 46

Fréttablaðið - 07.12.2012, Síða 46
14 • LÍFIÐ 7. DESEMBER 2012 KLÆDDU HEIMILIÐ Í JÓLAFÖTIN Hengdu upp grein og skreyttu með marglitum kúlum. Hér eru filtkúlur þræddar upp á vír og útkoman er þetta fallega jólatré. Þessi hreindýr eru gerð úr klósettrúllum og eru skemmtilegt föndur fyrir stóra sem smáa. Skraut úr trölladeigi. Trédrumbar og könglar í fallegri skreytingu. Prjónaðir jólasokkar í fallegu jólalitunum. Eftir Bríeti Ósk Guðrúnar- dóttur, nema í innanhússarki- tektúr. Nú er aðventan að ganga í garð og sá tími árs sem hátíðar- skapið tekur völdin. Já, jólin eru handan við hornið. Þetta er tíminn til þess að gera tilraunir með liti, föndur og skraut sem gefa heimilinu hlýtt yfirbragð og oftar en ekki eru það heima- gerðu hlutirnir sem standa upp úr. Möguleikarnir eru enda lausir og um að gera að leyfa sköp- unargleðinni að taka völdin. Hér eru nokkrar hugmyndir: Níu mánuðir síðan Baltasar Börkur kom í heiminn, er ótrúlega stolt yfir hvað hann er duglegur og klár strák- ur. Desember eftir af orlofinu en þá fer BB til dagmömmu. Það er æðis- leg frænka okkar og ætlar að leika við krakkana til 14 á daginn. Besta kúrið. Alveg eins #66 #fun #outside #playing #snow. LÍFIÐ Á INSTAGRAM Kristrún Ösp, ein af eigendum Hún.is, á Instagram

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.