Fréttablaðið - 07.12.2012, Síða 48

Fréttablaðið - 07.12.2012, Síða 48
„Fyrir jólin baka ég alltaf lakkrístoppa með mömmu – alveg ómissandi partur af jólaundirbúningnum,“ segir Kristín Ruth Jónsdóttir, há- skólanemi og útvarpskona, sem gefur okkur uppskrift að lakkrístoppum úr Stóru köku- & brauðbók Disney. Lakkrístoppar 3 eggjahvítur 200 g púðursykur 150 g rjómasúkkulaði 250-300 g súkkulaðihúðað lakkrískurl Aðferð Hitið ofninn í 175 gráður. Stífþeytið eggjahvítur og bætið sykri smátt og smátt saman við. Þeytið áfram á mesta hraða þar til sykurinn er alveg uppleystur. Saxið súkkulaðið og lakkrís- kurlið smátt. Bætið varlega út í eggjahvítuna með sleif. Setjið með teskeið á pappírsklædda bökunarplötu og bakið í 12-14 mínútur. LAKKRÍSTOPPAR AÐ HÆTTI KRISTÍNAR Jón Hjartarson, Iðunn Steinsdóttir, Kristín Birgisdóttir og Ragnheiður Tryggvadóttir.Sigurbjörg Þrastardóttir, Kristín M arja Baldursdóttir og Olga Guðrún Árnadó ttir. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir og Aðal-steinn Ásberg Sigurðsson. Hvorki meira né minna en 30 ára höfundarafmæli rithöfundarins Iðunnar Steins- dóttur var fagnað í vikunni í húsnæði Sölku útgáfu. IÐUNN FAGNAR Sjá nánar á visir.is/lifid

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.