Fréttablaðið - 07.12.2012, Blaðsíða 70

Fréttablaðið - 07.12.2012, Blaðsíða 70
7. desember 2012 FÖSTUDAGUR| MENNING | 50 ★★ ★★★ Dans á rósum Dans á rósum EIGIN ÚTGÁFA Dans á rósum er ballhljómsveit sem hefur verið starfrækt í Vest- mannaeyjum síðan 1993. Manna- skipanin hefur tekið nokkrum breytingum, en strákarnir hafa verið duglegir að spila öll þessi ár, á sveitaböllum, árshátíðum, barna- skemmtunum og unglingaböllum. Þeir hafa líka tekið upp lög af og til og þeim hefur verið safnað saman á fyrstu plötu sveitarinnar. Á plötu Dans á rósum, sem er samnefnd sveitinni, eru fjórtán lög tekin upp á árunum 2000–2012. Þetta eru mest gamlir slagarar, lög sem voru vinsæl á árum áður. Þarna eru til dæmis Jamaica sem Villi Vill söng, Dansað á dekki sem hljómsveitin Fjörefni flutti, Grá- sleppu-Gvendur Steina spil og Nú er gaman og María draumadís sem Deildarbungubræður gerðu vin- sæl á áttunda áratugnum. Dans á rósum kemst ágætlega frá flutn- ingnum, en bætir ekki miklu við fyrri útgáfur þessara laga. Þetta er plata sem reikna má með að fastagestir á dansleikjum með sveitinni taki fagnandi. Hljóm- sveitin nýtur sín líka án efa best á balli. Platan hefur minna gildi fyrir okkur hin… Trausti Júlíusson NIÐURSTAÐA: Ballhljómsveit rifjar upp gamla slagara. Fín fyrir fastagestina Kvikmyndin Jobs, sem byggð er á ævi Steve Jobs, stofnanda Apple, verður frumsýnd á Sundance- hátíðinni í janúar. Það er leikarinn Ashton Kutcher sem fer með hlutverk Jobs en nú hafa nokkrar myndir af leikaranum í hlutverkinu birst á netinu og þykir hann sláandi líkur Jobs. Í apríl á þessu ári kom í ljós að Kutcher færi með hlutverk Jobs en hann kveðst alltaf hafa verið mikill aðdáandi Apple-stofnandans sem lést eftir langa baráttu við krabbamein í fyrra. Í myndinni er farið yfir lífshlaup Jobs sem fór frá því að vera hippi í Kaliforníu yfir í stofnanda eins þekktasta tölvufyrirtækis í heiminum. Margir settu spurningarmerki við ráðningu Kutc- hers í hlutverkið en leikarinn hefur verið frekar þekktur fyrir gamanleik. Það eru því margir sem bíða spenntir eftir að sjá Kutcher pluma sig í hlut- verki Jobs. Ævi Jobs hefur áður verið fest á filmu í sjónvarpsmyndinni Silicon Valley frá árinu 1999. Þá fór Noah Wyle með aðalhlutverkið. Kutcher nauðalíkur Jobs Mynd um ævi Steve Jobs frumsýnd á Sundance LÍKIR Ashton Kutcher þurfti enga hárkollu til að passa inn í hlutverk Steves Jobs. NORDICPHOTOS/GETTY MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miða- sala: 412 7711 Hverfi sgata 54 Rvík www.bioparadis.is Hluti af Europa Cinemas FÖSTUDAGUR: WADJDA (L) 18:00, 20:00, 22:00 ARFUR NÓ- BELS (16) 18:00, 20:00, 22:00 SAFETY NOT GUARANTEED (L) 18:00, 20:00, 22:00 SEARCHING FOR SUGAR MAN (L) 18:00, 22:00 DJÚPIÐ (L) (ENG. SUBS.) 20:00 VÍDEÓVERK FRÁ KL. 14-18. FRÍTT INN. SKÓLANEMAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS! SAMI AFSLÁTTUR FYRIR ÖRYRKJA OG ELDRI BORGARA. BÍÓ PARADÍS KLÚBBURINN: bioparadis.is/klubburinn SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS ÍSLENSKT TAL NÁNAR Á MIÐI.IS -S.G.S., MBL -H.V.A., FBL JACKPOT KL. 6 - 8 - 10 16 SILVER LININGS PLAYBOOK KL. 5.20 - 8 - 10.40 CLOUD ATLAS KL. 5.30 - 8 - 9 16 DJÚPIÐ KL. 5.50 10 SO UNDERCOVER KL. 8 - 10 L KILLING THEM SOFTLY KL. 8 - 10 16 HERE COMES THE BOOM KL. 6 7 SO UNDERCOVER KL. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 L SO UNDERCOVER LÚXUS 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 L GOÐSAGNIRNAR FIMM 2D KL. 3.40 - 5.50 L GOÐSAGNIRNAR FIMM 3D KL. 3.40 L KILLING THEM SOFTLY KL. 8 - 10.15 16 SILVER LININGS PLAYBOOK KL. 5.20 - 10.20 16 HERE COMES THE BOOM KL. 5.40 - 8 7 NIKO 2 KL. 3.40 L SKYFALL KL. 9 12 SO UNDERCOVER 4, 6, 8, 10 RISE OF THE GUARDIANS 3D 4, 6 RISE OF THE GUARDIANS 2D 4 KILLING THEM SOFTLY 10 SKYFALL 6, 9 PITCH PERFECT 8 LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. ÍSL TAL www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% Mary-Kate og Ashley Olsen hafa tekið höndum saman við lista- manninn Damien Hirst og munu hanna nokkuð einstaka bakpoka í takmörkuðu upplagi. Olsen-systurnar eiga saman tískumerkið The Row og verða töskurnar seldar undir því nafni. Samkvæmt frétt Gossipcop.com verða aðeins tólf bakpokar fram- leiddir og kostar hvert stykki 6.883.800 krónur. Ekki er um venjulega bakpoka að ræða því þeir verða þaktir lyf- seðils skyldum lyfjum. Hluti ágóð- ans mun þó renna til UNICEF. Hanna sérstaka lyfj apoka UNDARLEG HÖNNUN Olsen-systur framleiða nokkuð sérstaka bakpoka. NORDICPHOTOS/GETTY
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.