Fréttablaðið - 21.12.2012, Síða 36

Fréttablaðið - 21.12.2012, Síða 36
21. desember 2012 FÖSTUDAGUR| TÍMAMÓT | 36TÍMAMÓT Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, GUÐNI EGILL GUÐNASON frá Suðureyri við Súgandafjörð, til heimilis að Sóltúni 5, Reykjavík, andaðist á Hjúkrunarheimilinu Skjóli að kvöldi mánudagsins 17. desember. Útför hans fer fram frá Áskirkju fimmtudaginn 27. desember klukkan 15.00. Blóm og kransar eru vinsamlegast afþakkaðir en þeim sem vildu minnast hans er bent á Parkinson-samtökin. Brita Marie Guðnason Jóhann Guðnason Rósa Hrund Guðmundsdóttir Guðni Albert Guðnason Ingólfur Guðnason Sigrún Elfa Reynisdóttir Kjartan Guðnason Sesselja Traustadóttir og barnabörn. VirðingReynsla & Þjónusta Allan sólarhringinn 571 8222 · 82o 3939 svafar · 82o 3938 hermann www.kvedja.is Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, systir, amma og langamma, GUÐRÚN ÁSA MAGNÚSDÓTTIR Meistaravöllum 23, Reykjavík, lést á heimili sínu laugardaginn 15. desember. Útför hennar fer fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík föstudaginn 28. desember kl. 13.00. Sævar Gíslason Olav Ingvald Olsen Fjóla Bjarnadóttir Óskar Einarsson Beatrice Aðalsteinsson systkini, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabarn. Innilegar þakkir fyrir sýnda samúð, vináttu og hlýhug vegna andláts og útfarar móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, ÞORSTEINU SIGURBJARGAR ÓLAFSDÓTTUR. Sérstakar þakkir til starfsfólks Hraunbúða fyrir góða umönnun. Gunnar Ólafsson Erla Sigurðardóttir Sigurbjörg Ólafsdóttir Birgir Pálsson Sigurður Ólafsson Birna Jóhannesdóttir Guðbjörg Ólafsdóttir Eiríkur Bogason Sesselja Ólafsdóttir Gunnar Berg Sigurjónsson Ólöf Erla Ólafsdóttir Stig Gunnarsson barnabörn og barnabarnabörn. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, SVANHVÍT STELLA ÓLAFSDÓTTIR húsmóðir, Grundargerði 6, Reykjavík, lést á Landspítalanum Hringbraut þriðjudaginn 18. desember. Jarðarförin fer fram frá Bústaðakirkju föstudaginn 28. desember klukkan 13.00. Helena Á. Brynjólfsdóttir Valur Waage Ólafur Brynjólfsson Hrefna Björnsdóttir Eyjólfur Brynjólfsson Steinunn Þórisdóttir Kristín Brynjólfsdóttir Kristján Jónasson Sverrir Brynjólfsson Guðríður Ólafsdóttir Dagný Brynjólfsdóttir Gunnar Óskarsson barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn. Innilegar þakkir til allra þeirra sem auðsýndu okkur samúð og hlýhug við andlát ástkærs eiginmanns, föður, tengdaföður, afa og langafa, ÁRMANNS J. LÁRUSSONAR Digranesvegi 20, Kópavogi, sem jarðsunginn var 26. nóvember frá Fríkirkjunni Kefas. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki B-7 á Landspítalanum fyrir hlýja og góða umönnun. Guð blessi ykkur öll. Björg R. Árnadóttir Helga R. Ármannsdóttir Páll Eyvindsson Sverrir Gaukur Ármannsson barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær sambýliskona, móðir, tengdamóðir, amma og langamma, GUÐLAUG MARTEINSDÓTTIR Löngumýri 22d, Garðabæ, lést á Landspítalanum Fossvogi að kvöldi mánudagsins 17. desember. Gísli Ferdinandsson Katrín Margrét Bragadóttir Oddur Fjalldal Eyjólfur Einar Bragason Kristín Kristmundsdóttir Stella Bragadóttir Michael Whalley Þórir Valgarð Bragason Hanna Rúna Harðardóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginkona mín, dóttir, mamma, tengdamamma og amma, BRYNHILDUR ÓLAFSDÓTTIR skólastjóri, Kögurseli 4, Reykjavík, lést að morgni þriðjudags 18. desember. Sérstakar þakkir til starfsfólksins á Líknardeildinni fyrir einstaklega góða umönnun og hlýtt viðmót. Jarðarförin verður auglýst síðar. Þór Ottesen Pétursson Ólafur Ingvarsson Áslaug Þórsdóttir Viktor Örn Guðlaugsson Brynja Þórsdóttir Bjarki Þórsson Hallbjörn E. Þórsson Helena E. Ingólfsdóttir og barnabörn. Innilegar þakkir til allra þeirra sem auðsýndu hlýhug og samúð við andlát og útför MARÍU RAGNARSDÓTTUR saumakonu frá Akureyri. Sérstakar þakkir viljum við færa starfsfólki á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri fyrir góða umönnun. Ættingjar og vinir hinnar látnu. JOSEFINE PEREZ JÓNSSON Reykjavíkurvegi 10, Hafnarfirði, andaðist hinn 18. desember síðastliðinn á kvennadeild Landspítalans. Bálför fer fram 28. desember kl. 13.00 frá Landakotskirkju. Sérstakar þakkir til hjúkrunarfólks á deild 21A fyrir góða umönnun. Fyrir hönd fjölskyldu og skyldmenna, Finnbogi Þórir Jónsson. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, BALDUR BERNDSEN MARÍUSSON Tómasarhaga 24, Reykjavík, lést laugardaginn 15. desember síðastliðinn á LSH í Fossvogi. Jarðarför hans fer fram frá Neskirkju föstudaginn 28. desember næstkomandi kl. 13.00. Inga Cleaver Magnús Bjarni Baldursson Sigríður Haraldsdóttir Guðrún Edda og Sigríður Erla Baldursdætur Baldur Karl, Elín Inga og Edda Sólveig Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, STURLA JÓNSSON Tungusíðu 14, Akureyri, lést á Sjúkrahúsi Akureyrar 18. desember. Útför hans fer fram frá Glerárkirkju föstudaginn 4. janúar kl. 13.30. Anna Soffía Þorsteinsdóttir Drífa Björk Sturludóttir Steingrímur Benediktsson Atli Þór Sturluson Júlíanna Þöll og Benedikt Sturla Vegna stærðar blaðsins á morgun, laugardag, verður Fréttablaðið prentað í tvennu lagi. Frestur til að skila inn dánarauglýsingum í laugardagsblaðið færist því fram til kl. 12.30. „Þetta verður annaðhvort heims- endaveisla eða fögnuður á nýju upp- hafi,“ segir Ásdís Olsen sem fagnar fimmtugsafmælinu sínu í dag. Ásdís býður 100 fjölskyldumeðlimum og vinum til veislu á heimili sínu í kvöld þar sem hún segir að fagnað verði eins og enginn sé morgundagurinn. Hún er hvergi bangin við tíma mótin stóru. „Þetta er bara spennandi. Ég er viss um að við séum að ganga inn í nýja tíma í kosmósinu, mannúðartíma og að ákveðin uppstokkun muni eiga sér stað. Konur rísa og mjúku gildin verða í hávegum höfð enda löngu kominn tími til,“ segir Ásdís, sem starfar sem kennari í Háskóla Íslands ásamt því að standa fyrir fjölbreyttum námskeiðum í núvitund og hamingju. Undirbúningur veislunnar hefur ekki verið mikill að sögn Ásdísar, sem segir að fólkið skapi veisluna og hún ætli að njóta þess að hafa allt uppáhaldsfólkið sitt í kringum sig. Hún ætlar að hafa varðeld í garðinum þar sem spáð verður fyrir um framtíðina og nýjum tímum fagnað. Ásdís segist hafa verið duglegri að halda upp á afmælið sitt. Þegar hún var barn féll afmælið hennar oftar en ekki í skuggann af jólaundirbúningnum. „Allir ættu að eiga einn dag á ári sem snýst um þá sjálfa. Mér líst vel á tímamótin og er þakklát fyrir að fá að bæta við mig árum og vera heilbrigð og sátt.“ alfrun@frettabladid.is Heimsendir eða nýtt upphaf Ásdís Olsen fagnar fi mmtugsafmælinu sínu í dag. Hún neitar því ekki að afmælið hafi stundum gleymst í jólaundirbúninginum en segist hafa orðið veisluglaðari með aldrinum. FAGNAR TÍMAMÓTUM Ásdís Olsen heldur upp á fimmtugsafmælið sitt með pompi og prakt í kvöld, en hún býður 100 manns heim til sín í veislu. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.