Fréttablaðið - 21.12.2012, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 21.12.2012, Blaðsíða 42
4 • LÍFIÐ 21. DESEMBER 2012 FREEBIRDVOR 2013 GLEÐILEG JÓL OG GLITRANDI NÝTT ÁR... WWW.FREEBIRDCLOTHES.COM / HOLIDAY GLAM ADD SOME TO THE SEASON A HAPPY HOLIDAY HAVE AND A SPARKLING NEW YEAR HAVE A DAZZLING SEASON freebird HIN UNDURFAGRA FATALÍNA FREEBIRD ER KOMIN Í TIIA. Tiia, Laugavegi 46 s:571-8383 Eftir Bríeti Guðrúnardóttur, nema í innanhúsarkitektúr. Hér má sjá nokkrar hugmyndir til þess að búa til skemmtilega stemningu við veisluborðið, hvort sem er fyrir fjölskylduboðið eða partíið. Blöðrur, hattar, grímur og ýlur eru einfalt skraut sem klikkar aldrei. Dreifðu þessu af handahófi um húsið svo að gestirnir geti auð- veldlega valið og skipt yfir kvöldið. Vefðu frauðplastkúlur með mis- munandi pallíettuborða. Notaðu nál til þess að þræða silfurlitaðan borða í gegnum kúluna og festu saman servíetturnar. Þetta kemur ótrúlega fallega út. Föndraðu dúska eða skraut- borða og hengdu yfir hátíðar borðið eða festu á vegginn. Kveiktu á kertum og skreyttu borðið með einhverju sem glitrar. Það skapar ávallt hátíðlega stemn- ingu. Fáðu útrás fyrir sköpunar- gleðina og mundu eftir góða skapinu. Gleðilegt nýtt ár! ER VEISLA? Hér eru blöðrurnar festar við servíett- urnar og skapa nýársstemningu yfir borðinu. Blöðrurnar límdar á vegg. Það er sniðugt að skreyta glösin fyrir partíið. Fallegustu skreytingarnar eru oftast heimagerðar. Pallíettukúlur notaðar sem servíettu- hringir. Kórónur, hattar, flautur og glitrandi borðskraut á vel við í áramótaveislunni. Hvítt og silfur er alltaf hátíð- legt og flott. Gómsætur matur, flugeldar, flottar skreytingar, fjöl- skylda og vinir. Hljómar eins og draumauppskrift að góðri áramótaveislu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.