Fréttablaðið - 17.01.2013, Side 40
SMÁAUGLÝSINGAR | styrkir
KYNNING Á BREYTINGU AÐALSKIPULAGS
ÁRBORGAR 2010-2030
Áður en tillaga að breytingu á aðalskipulagi er tekin til formlegrar
afgreiðslu í sveitarstjórn skal tillagan og forsendur hennar kynnt
íbúum sveitarfélagsins og öðrum hagsmunaaðilum. Í samræmi við
2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt tillaga að
breytingu á Aðalskipulagi Árborgar 2010-2030 í landi Byggðarhorns.
Um er að ræða breytingu á landnotkun á tæplega 8ha landspildu.
Samkvæmt gildandi aðalskipulagi er spildan skilgreind sem
búgarðabyggð en skv. breyttu aðalskipulagi er gert ráð fyrir
athafnasvæði á henni. Lýsing tillögunar verður aðgengileg á
heimasíðu sveitarfélagsins Árborgar auk þess sem hún verður til
kynningar á skrifstofu skipulags- og byggingarfulltrúa að Austurvegi
67, þriðjudaginn 22. janúar 2013 frá kl. 10 til 16.
Bárður Guðmundsson,
Skipulags- og byggingarfulltrúi Sveitarfélagsins Árborgar
Úthlutun vegna afnota á bókasöfnum
Af árlegri fjárveitingu Alþingis fyrir afnot á bókasöfnum er
úthlutað til rithöfunda, þýðenda, myndhöfunda og annarra
rétthafa, samkvæmt útlánum og afnotum verka þeirra á
bókasöfnum. Um úthlutun gilda lög nr. 91/2007 með síðari
breytingum og reglur nr. 323/2008. Athygli er vakin á að formálar
sem nema að lágmarki 36 bls. og safnrit þar sem hlutur hvers
höfundar nemur að lágmarki 36 bls. svo og hljóðrit og stafrænar
útgáfur bóka sem samsvara að lágmarki 36 bls. í prentuðu formi
veita rétt til greiðslu samkvæmt sérstakri umsókn.
Til að öðlast rétt til úthlutunar úr sjóðnum þurfa höfundar og
rétthafar að sækja um á sérstökum eyðublöðum sem fást hjá
Rithöfundasamband Íslands, Dyngjuvegi 8, 104 Reykjavík, sími:
568 3190, rsi@rsi.is eða á heimasíðu, www.rsi.is/greidslur_
vegna_bokasafna/
Umsóknarfrestur er til 17. febrúar.
Vakin er athygli á að þeir sem nú þegar hafa skilað skráningu
þurfa EKKI að skrá sig aftur. Ný verk eru sjálfkrafa færð á skrá
höfundar.
Húsið opnað kl. 19 0. 0. A llir v elkomnir m eðan h úsrúm
leyfir. V eislustjóri er r ithöfundurinn Jón Björnsson.
Kó dr rengir in r js á um d an fs jö ir ð.
Miðar verða seldir í H únabúð þ riðjudaginn 15. janúar
kl. 18-21. Verð kr. 6.500. Tekið er við greiðslukortum.
Hægt er að greiða inn á reikning 0338-13-221457.
Vinsamlegast sendið kvittun á hunabud@gmail.com.
Nánari upplýsingar gefa Þóra 865 7202 og Lilla 695 6679.
Þorrablót
Þorrablót Húnvetningafélagsins og
Húnakórsins verður haldið laugardaginn
19. janúar 2013 í Húnabúð, Skeifunni 11.
Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun
Óskað eftir tilnefningum til verðlauna úr verðlauna-
sjóði Árna Kristinssonar og Þórðar Harðarsonar
Óskað er eftir tilnefningum til verðlauna að upphæð kr. 3.500.000
úr verðlaunasjóði Árna Kristinssonar og Þórðar Harðarsonar fyrir
framúrskarandi árangur í vísindastörfum á sviði læknisfræði og
skyldra greina.
Tilnefningar ásamt greinargerð sendist til Elínar Ísleifsdóttur,
skrifstofu framkvæmdastjóra lækninga, Landspítala
háskólasjúkrahúsi fyrir 15. febrúar 2013.
Verðlaunahafi verður kynntur á ársfundi Landspítala vorið 2013.
Heilsuvörur
Taktu þér tak! Með HERBALIFE nærðu
árangri. Erla Bjartmarz S. 899 4183
www.eco.is Ný netverslun: www.
betriheilsa.is/erla
TAKTU ÁKVÖRÐUN NÚNA.
Betri árangur með Herbalife Kaupauki.
Rannveig s.8625920,rkb.heilsuskyrsla.is
Fæðubótarefni
Viltu léttast? Eða þyngjast? Prófaðu
Herbalife! Ólöf 861 5356, osa@
ismennt.is
Nudd
Nuddstofan Jera. Klassískt vöðva og
slökunarnudd. Notarlegt umhverfi.
Sími 659 9277.
TANTRA NUDD
Ekta vígsla í leyndardóma Tantra með
Tantra nuddi. Einstæð upplifun fyrir
pör, konur og karla. 112 Reykjav. S. 698
8301 www.tantra-temple.com
NUDD OG HEILSA
DETOX - ÚTHREINSUN á öllum
líkamanum. NUDD upp f. hné á eftir.
Opið frá 12-18 alla virka daga nema
sun. S. 823 8280. www.nuddogheilsa.is
Barnið
Þjónusta
Dóra Dröfn Skúladóttir
hjúkrunarfræðingur hefur opnað
samtalsmeðferðarstofu að Skipholti
50b. Með Diploma í Hugrænni
atferlismeðferð. Viðtalspantanir
alla daga í síma 841-7010. Netfang:
hamir@simnet.is.
Ökukennsla
Ökukennsla, aðstoð við endurtökupróf
og akstursmat. Kenni á BMW 520D. S.
893 1560 og 587 0102, Páll Andrésson.
Húsnæði í boði
GISTIHEIMILI -
GUESTHOUSE WWW.
LEIGUHERBERGI.IS
1-2 manna herb. á Funahöfða
17a og 19 og Dalshraun 13
Hfj. Rooms for 1-2 persons in
Funahöfða 17a -19 Rvk and
Dalshraun 13 Hfj.
Uppl/info í S. 824 4535.
frá kl. 10-20.
www.leiguherbergi.is
190 VOGAR - EINB. TIL
LEIGU GOTT VERÐ !
253fm einbýlishús til leigu með 5
herb. 2 baðherb. Verð 195þús. per
mán. S. 660-7609 Hlynur
LEIGJENDUR, TAKIÐ EFTIR!
Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu
íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu
inn á www.leigulistinn.is eða hafðu
samb. við okkur í s. 511 1600.
til leigu 2herb. íbúð við ástún í kóp.
uppl.6964950
Til leigu 2 lítil skrifstofuherb. og
rúmlega 100fm lagerhúsnæði m.
innkeyrsludyrum í Smiðjuhverfinu í
Kópavogi. Uppl. s. 699 3737
Húsnæði óskast
58 ára karlmaður óskar eftir 1-2
herb. íbúð strax, í öruggri vinnu og
reglusamur. Uppl. í síma: 8944868.
Húsnæði til sölu
GLÆSILEG ÍBÚÐ VIÐ
SLÉTTUVEG 23
OPIÐ HÚS
Óvenju glæsileg 2ja herb, 93 fm
íbúð á 5. hæð við Sléttuveg 23, til
sölu. Granít og parket á gólfum,
granít í gluggabekkjum.
Upplýsingar gefur Gísli hjá
samtökum aldraðra í s. 552
6410, íbúðin verður til sýnis n.k
föstudag milli kl. 16-18
Geymsluhúsnæði
GEYMSLULAUSNIR.IS
Búslóðageymsla og flutningar. Gott
verð, sækjum og sendum. S. 615-5005.
WWW.BUSLODAGEYMSLA.IS
Búslóðageymsla Olivers 150 kr. á dag
hvert bretti. Starfað í yfir 25 ár. S. 567
4046 & 892 0808.
GEYMSLUR.COM
Frá kr. 3990 hjá Ikea í Garðabæ og
Fiskislóð í Reykjavík. S. 555 3464
WWW.GEYMSLAEITT.IS
Sér geymslur frá 3.900. 1-17m2.
Aðgangur kl. 8-22 alla daga. Ný
sérhönnuð geymsluhús, upphitað og
vaktað. S: 564-6500
Gisting
ENDURNÆRING Í
STYKKISHÓLMI
Helgargisting með heitum pottum.
Sund, gönguferðir og siglingar.
Veitingastaðir á heimsmælikvarða.
Upplýsingar í síma 861 3123 eða á
www.orlofsíbúðir.is
Einkamál
NÁIN KYNNI
Ung kona (21) leitar karlmanns sem
getur veitt henni það sem hún vill.
Rauða Torgið, s. 905-2000 og 535-
9920, augl.nr. 8486.
NÝ UPPTAKA!
Ung dökkhærð kona (25) í rauðum
náttkjól skemmtir sér. Magnaður
endasprettur! 905-2002 og 535-9930,
uppt.nr. 8199.
NUDD OG DEKUR
Afspyrnugott slökunarnudd í boði.
Hún gefur upp símanúmer. Rauða
Torgið, s. 905-2000 og 535-9920, augl.
nr. 8919.
ATVINNA
Atvinna í boði
KVIKKFIX LEITAR AÐ
STARFSFÓLKI.
KvikkFix leitar að vönum
bifvélavirkja, vönum smurmanni
og starfsmanni á verkstæði.
Fyrirspurnir sendist á
orri@nrg.is
www.kvikkfix.is
RÆSTING OG UPPVASK
Veitingastaðurinn Kringlukráin
óskar eftir að ráða starfsmann í
ræstingu.
Morgun vinna, starfshlutfall 50%.
Reynsla af ræstingu æskileg.
Upplýsingar á staðnum eða
info@kringlukrain.is
SPRZ¹TANIE I ZMYWANIE
NACZYÑ.
Restauracja Kringlukráin
poszukuje pracownika do
sprzatania i zmywania naczyn.
Poranna praca na pól
etatu 50%. Wskazane
doswiadczenie w sprzataniu.
Informacje na miejscu lub
info@kringlukrain.is
Atvinna óskast
VANTAR ÞIG SMIÐI,
MÚRARA EÐA
JÁRNABINDINGAMENN?
Höfum á skrá menn sem óska
eftir mikilli vinnu. Geta hafið
störf nú þegar.
Starfsmannaþjónustan
S. 661 7000.
Vanur trésmiður getur bætt við sig
vinnu. Sími: 844-8744
þjónusta
tilkynningar
17. janúar 2013 FIMMTUDAGUR