Fréttatíminn


Fréttatíminn - 07.10.2011, Page 65

Fréttatíminn - 07.10.2011, Page 65
tíska 61 Helgin 7.-9. október 2011 Balmain með aðgengilegri línu Opið virka daga 11-18 laugardag 11-16 Góðir skór á börnin www.xena.is St. 20-27 kr. 6.495.- St. 28-35 kr. 6.995.- St. 20-27 kr. 6.495.- St. 28-35 kr. 6.995.- SKÓ MARKAÐUR Grensásvegur 8 Nýbýlavegur 12 Sími 517 2040     MatarMarkadur og kaffihus a Laufasborg Meðal þess sem verður á boðstólnum eru lerki-og furusveppir, grænkálspesto, ólívukaka, tapenaðe, músli og kexið hennar Teddu, eldhúskremið, Makkarónur a la Paris og fleiri kræsingar úr öllum heimshornum. matarmarkaður og kaffihús laugardaginn kl.12- 16 til styrktar tveggja kvenna frá Tógó sem eru á leið til Íslands í starfsnám á Laufásborg, Laufásvegi 53. Tískurisinn Balmain frumsýndi á tískuvikunni í París á dögunum nýju línuna, Pierre Balmain, sem mun verða mun aðgengilegri fyrir almenning en frumlínan sjálf. Fyrr á árinu fannst eigendum Balmain tímabært að víkka sjóndeildarhring fyrirtækisins og ákváðu að höfða til fleiri en þeirra ríku. Pierre Balmain er í anda frumlínunnar þar sem rokkaðir mótorhjólajakkar, glamúrkjólar og þröngar gallabuxur eru áberandi og kosta í kringum tuttugu þúsund krónur. Það er kannski ekki ódýrt, en þó mun ódýrara en Balmain- línan sjálf.

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.