Fréttatíminn


Fréttatíminn - 25.11.2011, Side 1

Fréttatíminn - 25.11.2011, Side 1
Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S 2. tölublað 1. árgangur Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S 25.-27. nóvember 2011 47. tölublað 2. árgangur 30 Birna fæddi Írisi tæp- lega fjórtán ára gömul Viðtal Birna og Íris  26 Fertug í bótox Æ fleiri konur sækja í bótox og fylliefni undir húð  Viðtal Jóhann Gunnar arnarsson oG Kristín ólafsdóttir framsóknarflokkurinn, Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn skiluðu ekki inn ársreikningum ársins 2010 til Ríkisendur-skoðunar innan þess tímaramma sem lög frá ársbyrjun 2007 kveða á um. Þar er stjórnmálasamtökum uppálagt að skila inn árs- reikningum ársins á undan fyrir 1. október ár hvert. Vinstri hreyf- ingin - grænt framboð er eini flokkurinn í hópi hins svokallaða fjór- flokks, sem skilaði ársreikningi 2010 fyrir tilsettan tíma samkvæmt upplýsingum frá Ríkisendurskoðun. Samkvæmt heimasíðu Ríkisendurskoðunar frá því gærmorgun, fimmtudag, höfðu aðeins tveir flokkar af þessum fjórum, Samfylk- ingin og Vinstri hreyfingin - grænt framboð, skilað inn ársreikn- ingum. Vinstri hreyfingin - grænt framboð skilaði inn ársreikningi í september en Samfylkingin í október – þegar skilafrestur var liðinn. Samkvæmt síðunni eiga bæði Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknar- flokkurinn eftir að skila inn ársreikningi. Jónmundur Guðmarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, segir í samtali við Fréttatímann að ársreikningi hafi verið skilað inn á miðvikudag og það staðfestir Lárus Ögmundsson hjá Ríkisendurskoð- un. Aðspurður af hverju Sjálfstæðisflokkurinn hafi ekki virt tímamörk skila líkt og kveður á um í lögum segir Jónmundur að skýringin sé sú að það sé mikið og tafsamt verk að koma heim og saman reikningum frá öllum flokkseiningum sem telja um 140. „Við erum að gera okkar besta í skilum,“ segir Jónmundur. Hann vildi ekki láta blaðamann fá ársreikning flokksins þegar eftir því var leitað. Í fyrra skilaðu allir flokkarnir fjórir ársreikningum sínum of seint. Seinastur allra var Framsóknarflokkurinn sem skilaði ekki inn árs- reikningi 2009 fyrr en í lok febrúar 2011. Þá lofaði Hrólfur Ölvisson, framkvæmdastjóri flokksins, bót og betrun í viðtali við Fréttatímann og bað þjóðina afsökunar á seinaganginum. Nú er Framsóknarflokk- urinn sá eini af flokkunum stóru sem á eftir skila og Hrólfur segir að enn sé unnið að því að skerpa á skilum flokksfélaganna um allt land. Lárus örvæntir þó ekki. „Þetta er allt að koma og skilin eru miklu betri en í fyrra.“ oskar@frettatiminn.is síða 18 Bækur 42 Úttekt 2Fréttir Guðný Jenný Nýherji rak markvörð kvennalands- liðsins vegna HM Vigdís Gríms fær „Dregur lesand- ann á tálar, villir og stillir.“ eva lind „Köttaður“ klippari sem vill hafa mjúkar línur Stjórnmálaflokkar brjóta ítrekað lög Þrír af fjórum stærstu stjórnmálaflokkum landsins hafa ekki skilað ársreikningum á réttum tíma undanfarin tvö ár. Sam- kvæmt lögum sem tóku gildi 1. janúar 2007 eiga stjórnmálasamtök að skila reikningum síðasta árs fyrir 1. október ár hvert. Með Dorrit og Ólafi í félagsskap fyrirmenna ingimar ingimarsson Hitti Pútín og segir Bjöggana hafa hirt af sér fyrirtækið 14SöGuBrot Jóhann Gunnar og kristín sveifluðu sér í dansi í konungshöllinni í Stokkhólmi við hlið Viktoríu krónprinsessu og eiginmanns hennar Daniel Westling á brúðkaupsdegi þeirra síðarnefndu. Í níu ár störfuðu þau á Bessastöðum, hann sem bryti og hún sem þjónn. Fyrir þremur mánuðum létu þau af níu ára starfi sínu á Bessastöðum. Núna kokkar hann á varðskipinu Þór. Hún þjónar á Grand Hótel og selur fasteignir. Ljósmynd/Hari DæGurmál 66 Orkuhúsinu Suðurlandsbraut 34 S. 517 3900 www.flexor.is Opið virka daga kl. 9.00–17.30Frábært verð á vönduðum ítölskum gönguskóm Mulaz Vibram-sóli Stærðir 41–46 kr. 19.990 Premium Ventra Vibram-sóli Stærðir 37–47 kr. 19.990 Rocker Stærðir 37–45 kr. 9.990 Ronny Lady Stærðir 36–42 kr. 13.990 36 SÍðna JólaBlað Í miðJu FréttatÍmanS
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.