Fréttatíminn


Fréttatíminn - 25.11.2011, Síða 19

Fréttatíminn - 25.11.2011, Síða 19
w w w .b ir g ir m a r. c o m Hálsatorg 16.00 - 17.00 Tendrað á ljósum vinabæjarjólatrés. Skólahljómsveit Kópavogs spilar jólalög. Sendiherra Svíþjóðar, Anders Ljunggren, afhendir vinabæjartréð frá Norrköpping. Forseti bæjarstjórnar, Hjálmar Hjálmarsson, tekur á móti jólatrénu fyrir hönd Kópavogsbæjar. Samkór Kópavogs syngur jólalög. Jólasveinar koma í heimsókn. Laufabrauðsdagurinn á Gjábakka 13.00 Handverksmarkaður opnar 13.00 Laufabrauðsgerðin hefst 14.00 Tríóið Friends4ever 15.00 Samkór Kópavogs 16.15 Skólahljómsveit Kópavogs 14.00 - 16.30 Veitingar, kaffi og súkkulaði verður afgreitt í kaffiteríu Jólabasar Rauða krossins 14.00 - 18.00 Rauðakrosshúsið Hamraborg 11, 2. hæð. Selt verður handverk eftir sjálfboðaliða, sauma- og prjónavörur, handgert jólaskraut ásamt öðru föndri. Allur ágóði rennur til verkefna innanlands. Tónlistarsafn Íslands 12.00 - 16.00 Sýning um höfund þjóðsöngsins, Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Gerðarsafn 11.00 - 17.00 Endemis (ó)sýn. Verk eftir 14 listamenn af báðum kynjum með áherslu á kvenlæga sýn og listir kvenna. Aðventustemning í kaffistofu. Molinn - Ungmennahús 14.00 - 18.00 Kaffihúsið opið, jólastemning, tónlist og myndlist. “Street-Art” Opin vinnustofa, afrakstur vinnunnar sýndur og gestir hvattir til að taka þátt. Bókasafn Kópavogs og Náttúrufræðistofa 15.00 - 16.00 Jólakötturinn verður á kreiki í Safna- húsinu að heilsar upp á krakka. Skemmti- og fræðslu- erindi um jólaköttinn í máli og myndum fyrir 4-6 ára börn. Slóð kattarins rakin um húsið og lesin skemmtileg jólasaga. Dýrin í Náttúrufræðistofunni skrýðast jóla- búningi. Nýjar og gamlar jólabækur eru til útláns í bókasafninu. Kópavogsbærwww.kopavogur.is Myndlistarmenn Listamenn í miðbæ Kópavogs hafa tekið sig saman og opna vinnustofur sínar helgina 26. og 27. nóvember kl. 13.00 - 17.00. Komið og skoðið listamenninguna í Kópavogi, heitt á könnunni og allir velkomnir í jólastemningu og smitandi gott jólaskap.   Glergallerí Jónasar Braga og Catherine Dodd, Auðbrekku 7. Listamenn Art-11, Auðbrekku 4, 2. hæð. Listamenn í Norm-X húsinu Auðbrekku 6, 2. og 3. hæð, (ath. aðeins opið 26. nóv., kl. 13.00 - 17.00). Listhúsið, Auðbrekku 2. Skruggusteinn, vinnustofa fimm listamanna, Auðbrekku 4, 2. hæð. Stúdíó Subba, Hamraborg 1-3.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.