Fréttatíminn


Fréttatíminn - 25.11.2011, Blaðsíða 27

Fréttatíminn - 25.11.2011, Blaðsíða 27
sumar sæki í bótox og fylliefni í heimahúsi á höfuðborgarsvæðinu, þar sem erlend kona starfi og eftir- litið sé ekkert. Fyrrverandi formað- ur Læknafélagsins varaði við því. Spurður um þetta bendir Ágúst á að bótox sé lyfseðilsskylt efni. „Aðeins læknar geta skrifað upp á efnið og ættu að vinna með það. Því má ætla að allt bótox sem aðrir höndla með sé þá smyglað til lands- ins. Fylliefnin eru hins vegar ekki lyfseðilsskyld. En þar er líka verið að sprauta efni undir húð. Því geta komið upp alvarlegar sýkingar svo grípa þarf til sýklalyfja eða annað sem bregðast þurfi við með skurð- aðgerðum. Sá sem framkvæmir þetta þarf að vita hvað hann er að gera, “ segir Ágúst. Spurður um útblásnar Holly- wood-stjörnur hlær Ágúst og segir að öllu megi ofgera. „Bótox og fylli- efni virðast mjög algeng í Banda- ríkjunum og jafnvel í boði fyrir börn. En mér finnst að börn eigi ekki að nota þau,“ segir hann. „Það er hægt að hjálpa fólki með bótoxi og fylliefnum en það þarf að stíga varlega til jarðar.“ Ágúst segir að hann gripi í taumana teldi hann ein- hvern koma of oft til sín. „Já, en ég hef sem betur fer aldrei þurft þess. Íslendingar eru ekki eins ginkeyptir fyrir þessu og virð- ist vera í Bandaríkjunum. Fólk er yfirleitt mjög upplýst og hér koma ekki krakkar í bótox heldur eldri, skynsamir einstaklingar sem hafa velt þessu fyrir sér, vita hvað þeir vilja og vilja vera innan skynsam- legra marka.“ Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir gag@frettatiminn.is Ágúst Birgisson, lýtalæknir, segir að öllu megi ofgera en bótox og fylliefni í réttum skömmtum fari vel. www.tok.is www.hugurax.is Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík Sími 545 1000 30 ár í þjónustu við íslensk fyrirtæki. ÞARF NOKKUÐ AÐ SEGJA MEIRA TOK er íslenskt bókhalds- og launakerfi, sérhannað fyrir íslensk fyrirtæki. Í ár fögnum við 30 ára afmæli. Á þessum árum hefur TOK tekið miklum breytingum, þróast og aðlagast nýjum aðstæðum. Eitt hefur þó ekki breyst; sú staðreynd að TOK er eitt vinsælasta bókhalds- og launakerfið á Íslandi sem þúsundir fyrirtækja nota, meðal annars OSI. TOK er sveigjanlegt og þjónustan er sérsniðin að þínum þörfum: TOK stækkar og breytist með fyrirtækinu. Það er engin tilviljun að við erum enn í fullu fjöri. TOK er almennilegt kerfi sem virkar. Það þarf ekki að segja meira! Hægt er að leigja TOK til uppsetningar á eigin vélbúnað eða í hýsingu. Þú greiðir einfaldlega fast mánaðargjald og tryggir þannig jafnari og lægri útgjöld. Enginn stofnkostnaður! OSI ehf. notar TOK PIPA R \TBW A • SÍA • 112494
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.