Fréttatíminn


Fréttatíminn - 25.11.2011, Qupperneq 38

Fréttatíminn - 25.11.2011, Qupperneq 38
4 jól Helgin 25.-27. nóvember 2011 G runnhugmyndin var að nota aðeins hluti sem ég fann til á heimilinu til að skreyta jólatréð. Mig langaði til að þess að það liti stórkostlega út og vildi sýna að það er alveg óþarfi að missa sig í jólakúlu- og ser- íuskreytingum til að gera tréð fallegt og hátíðlegt. Vel er hægt að fara aðra leið og skreyta með fallegum mun- um sem finnast á hverju heimili, ein- földu heimaföndri og jafnvel leikföng- um, skartgripum eða mat,“ segir Steinunn Vala skartgripahönn- uður og eigandi Hring eftir hring, en viðurkennir að hún missi sig alltaf pínulítið við að skreyta tréð og á hverju ári detti henni eitthvað nýtt í hug. „Við fjölskyldan förum á hverju ári og höggvum niður okkar eigið tré í Heiðmörk og það er alltaf dásamleg fjölskylduferð. Þetta höfum við gert í mörg ár, með örfáum undantekningum. Það er svo yndislegt að koma í Heiðmörkina í jólastemmninguna, þar eru jólasveinar á ferð og piparkökur og kakó í boði. Eftir góðan göngutúr finnur maður tréð, sagar það niður og dregur svo heim og skreytir. Það er dásamlegt,“ segir Steinunn Vala og bætir við að þetta geri hún með góðri samvisku því hún veit að þessir fáu aurar sem tréð kostar renna í sjóð Skógræktarfélags Reykjavíkur sem sér um að viðhalda skóginum og útivistarsvæðinu í Heið- mörk, sem Steinunn Vala segir algera perlu sem hún heimsækir oft. „Eitt árið fengum við tvíburatréð. Það stóð í stórum skafli og þegar maðurinn minn burst- aði snjóinn frá til að saga það niður kom í ljós að  Jólatréð skreytt á frumleGan hátt Skrautið segir sögu Steinunn Vala Sigfúsdóttir og fjölskylda hennar leggja ást og alúð í jólatréð ár hvert. Tréð höggva þau í Heiðmörk hjá Skógræktar- félagi Reykjavíkur og Steinunn Vala útbýr frumlegar og skemmti- legar skreytingar. annað lítil tré var fast við stofninn.“ Við skreytingu á trénu notast Steinunn við gamalt og nýtt skraut og ýmislegt annað sem fellur til. „Í þetta sinn blés ég úr eggjum og gerði kúlur úr skurninni, svo átti ég afganga af leir sem ég nota við skargripagerð mína og útbjó skraut úr honum, auk þess sem ég nýtti gamla skartgripi og fleira,“ segir Steinunn Vala. „Fallegast er þegar maður nær að segja sögu með skrautinu, eitt- hvað gamalt og eitthvað nýtt. Ég bý alltaf til heildstæðan grunn, og skemmtilegast er að hafa hann svolítið skrítin,” segir hún og hlær og heldur áfram. “Grunnurinn slær tóninn og svo get ég sett hvað sem er á tréð.“ Jólatréð sem Stein- unn Vala hjó sjálf niður í Heiðmörk á svæði Skógræktar- félags Reykjavíkur. Steinunn Vala Sigfúsdóttir skart- gripahönnuður vildi skreyta tréð á einfaldan hátt og sýna að það væri óþarfi að missa sig í jólakúlu- og seríuskreytingum. Skreytt með leirkúlum og merkimiðum. Leikföng úr barnaherberginu rata á tréð. Kanína gægist á milli greina. Fékkstu ekki Fréttatímann heim? Fréttatímanum er dreift á öll heimili á höfuðborgarsvæðinu. Ef þú fékkst ekki blaðið heim, láttu okkur þá vita með tölvupósti á dreifing@frettatiminn.is Sjáðu blaðið líka á frettatiminn.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.