Fréttatíminn


Fréttatíminn - 25.11.2011, Page 41

Fréttatíminn - 25.11.2011, Page 41
Öðruvísi jólatré Skemmtileg hugmynd að öðruvísi jólatré er að taka gamlan fallegan tvöfaldan tréstiga sem myndar A þegar hann stendur á gólfinu og er þá eins og jólatré í laginu. Hann er hægt að skreyta með seríum og jólaskrauti. Með því að leggja trjágreinar við stigann, er vísað til raunverulegs trés og svo er einnig tilvalið að fara út og tína köngla til að fullkomna útlitið. Engar greni-nálar eru þá á gólfinu eða þurrkað tré sem þarf að losa sig við á þrettándandum. Og þegar jólin eru búin er hægt að nota stigann til að taka niður allar jólaseríurnar og skrautið í efstu hillunum. Skemmtileg og hrá hugmynd.  Hrátt og kúl Körfurnar eru afhentar í sellófani með fallegri slaufu. Einnig bjóðum við fallega ostakassa til að senda til viðskiptavina og starfsfólks innanlands. Pantaðu ostakörfu á www.ms.is. Einfalt, fljótlegt og þægilegt! www.ms.is Íslensk gjöf fyrir sælkera Falleg gjafakarfa með úrvali af bragðgóðum íslenskum ostum er tilvalin jólagjöf handa starfsfólki og viðskiptavinum. Jólatré á pakkann Hönnunartvíeykið Hafdís Hreiðarsdóttir og Vilborg Aldís Ragnarsdóttir, sem standa að baki Arca design, ætla nú önnur jólin í röð að styrkja gott málefni með sölu á skemmtilegum grip sérhönnuðum. Átakið kalla þær „pakki á pakka“ en gripurinn er í formi lítils jólatrés úr plexigleri, sem hengja má á jóla- pakka en sómir sér einnig vel á stóra jólatréð eða hvar sem vill til skrauts. „Pakkinn kostar 500 krónur og rennur upphæðin óskipt til Fjölskylduhjálparinnar,“ segir Vilborg. Arca design var stofnað í ágúst 2009 af þeim Vilborgu og Hafdísi og sérhæfir sig í íslenskri hönnun á vörum úr plexigleri og áli. Markmiðið að baki hönnun þeirra er að mögulegt sé að taka alla gripina í sundur svo að auðveldara sé að geyma þá. Samstarfsaðili þeirra Arca-systra í pakkaverkefninu er sá sami og í fyrra: Logóflex skiltagerð, sem gefur alla vinnu og efni við útskurð á gripunum. Verslun Arca design er í Grímsbæ við Bústaðaveg.  Jólaskraut Til sTyrkTar góðu málefni
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.