Fréttatíminn


Fréttatíminn - 25.11.2011, Blaðsíða 89

Fréttatíminn - 25.11.2011, Blaðsíða 89
4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Lalli 07:10 Svampur Sveinsson 07:35 Dóra könnuður 08:00 Algjör Sveppi 09:00 Beethoven’s Big Break 10:45 Daffi önd og félagar 11:10 Histeria! 11:35 Tricky TV (15/23) 12:00 Spaugstofan 12:30 Nágrannar 14:15 American Dad (20/20) 14:40 The Cleveland Show (4/21) 15:05 Friends (22/24) 15:30 Týnda kynslóðin (15/40) 16:00 Spurningabomban (9/11) 16:55 Heimsendir (7/9) 17:35 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Ljósvakavíkingar - Stöð 2 (5/5) 19:55 Sjálfstætt fólk (10/38) 20:40 Heimsendir (8/9) 21:20 The Killing (10/13) 22:10 Mad Men (5/13) 23:00 60 mínútur 23:50 Daily Show: Global Edition 00:20 Covert Affairs (7/11) 01:05 Trading Places 03:00 Beverly Hills Cop 04:45 Heimsendir (8/9) 05:25 American Dad (20/20) 05:50 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 07:10 Real Madrid - Atl. Madrid 08:55 PGA Championship 12:55 Meistaradeild Evrópu e 14:45 Meistaradeildin - meistaramörk 15:30 F1: Brasilía Beint 18:00 Getafe - Barcelona 19:45 F1: Við endamarkið 20:15 PGA Championship 00:15 F1: Brasilía 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 07:50 Chelsea - Wolves 09:40 Arsenal - Fulham 11:30 Sunderland - Wigan 13:20 Swansea - Aston Villa Beint 15:30 Liverpool - Man. City Beint 18:00 Sunnudagsmessan 19:20 Man. Utd. - Newcastle 21:10 Sunnudagsmessan 22:30 Liverpool - Man. City 00:20 Sunnudagsmessan 01:40 Swansea - Aston Villa 03:30 Sunnudagsmessan SkjárGolf 06:00 ESPN America 08:00 The World Cup of Golf (4:4) 12:00 Golfing World 12:50 The World Cup of Golf (4:4) 16:45 Ryder Cup Official Film 1997 19:00 The World Cup of Golf (4:4) 23:00 Golfing World 23:50 ESPN America 27. nóvember sjónvarp 53Helgin 25.-27. nóvember 2011 Krakkar úr elstu bekkjum átta grunnskóla í Reykjavík kepptu til úrslita í hæfileikakeppninni Skrekk í Borgarleikhúsinu á mánudagskvöld. Skjár einn á mikið hrós skilið fyrir að sýna við- burðinn í beinni útsendingu þar sem krakkarn- ir buðu upp á alveg hreint frábæra skemmtun. Smitandi sköpunargleði þeirra og kraftur komst ómengaður í sjónvarpstæki þeirra sem voru svo heppnir að vera stilltir á Skjáinn þetta kvöld. Og sú mynd sem þarna birtist af íslenskum ungling- um var vægast sagt upplífgandi og í hressilegri mótsögn við endalausan barlóm um að íslenskir unglingar sitji heiladofnir og ólæsir dægrin löng fyrir framan leikjatölvur og internet. Eitt atrið- ið sótti meira að segja innblástur í hinn sígilda tölvuleik Mario Bros þannig að tölvuleikir og kvikmyndir geta haft önnur og betri áhrif en að lama hugann. Frjóu fólki með opinn huga getur auðvitað hvað sem er verið ögrun fyrir ímynd- unaraflið. Metnaðurinn í söng- og leikatriðunum var magnaður og þessum föngulega og fjölþjóðlega unglingahópi, í frábærum leikbúningum og mun- aði lítið um að flétta góðum boðskap saman við verk sín. Þarna var allt vel gert með og leikgleðin í fyrrirúmi – líklega er þessi útsending með allra besta innlenda dagskrárefninu sem sést hefur í sjónvarpi í háa herrans tíð. Krakkarnir tóku á ástinni, jafnrétti kynjanna, umhverfisvernd og stríðsbrölti í verkum sínum og þótt margt misgáfulegt eigi til að vella upp úr borgarstjóra Reykjavíkur þá hitti Jón Gnarr naglann á höfuðið þegar hann afhenti sigurveg- urunum í Háteigsskóla verðlaunin. Lífsreyndur borgarstjórinn sagði krökkunum að árangur hefði ekkert með heppni að gera og grundvall- aðist á vinnu og ef þau héldu áfram að vinna af sama krafti á menningarsviðinu yrðu þau án efa heimsfræg. Ekkert bull þarna. Þórarinn Þórarinsson Bjartar vonir og æskufjör  Í sjónvarpinu skrekkur 2011  LAGER sALAN húsGöGN oG smávARA fRá tEkk-compANy hAbitAt o.fL. 50 80tiL Kauptúni 3 (við hliðina á Habitat) opið virka daga kl. 13-18, laugardaga kl. 10-17, sunnudaga kl. 13-17 70% skENkAR 49.000 kR. skápAR 89.000 kR. iLmkERti RAuð EðA GRæN 1 stóRt kERti 990 kR. 3 LítiL kERti 990 kR. iLmstANGiR 1.750 kR. kERti í áLkRukku fRá 490 kR. 50% 50% LEðuRsófi 89.000 kR. 50% mARokkó- LAmpi 7.500 kR. 60% 3 RAmmAR 980 kR. 60% spidERmAN boRð oG 2 stóLAR 5.900 kR. 50% LEðuR- skEmiLL 19.000 kR. 50% LAmpi 5.900 kR. NýjAR vöRuR 50% kERtALuktiR LítiL 5.900 kR. stóR 8.900 kR. 50% 1. HARRY POTTER 7 2. BRIDESMAIDS 3. PIRATES OF THE CARIBBEAN 4 4. THE EAGLE 5. SOMETHING BORROWED 6. THOR 7. GARFIELD´S PET FORCE 8. LIMITLESS 9. LOVE AND OTHER DRUGS 10. PÁLL ÓSKAR OG SINFÓ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.