Fréttatíminn


Fréttatíminn - 25.11.2011, Blaðsíða 96

Fréttatíminn - 25.11.2011, Blaðsíða 96
Þ rátt fyrir haglega skrifað verk og nokkuð smellinn leik nær sýningin á Svartri kóm-edíu litlu flugi. Verkið er vel skrifaður farsi, sem hefur sannað sig víða, þar sem segir af óláni ungs pars í rafmagnsleysi í London – með kunnuglegum skammti af misskilningi og blekk- ingum í bland við líkamsmeiðingar og neðan- beltisgrín. Þarna er flest það sem góður farsi þarf til að bera – ekki síst klárir leikarar. Mér fannst þau hvert um mjög sjarmerandi og skemmtileg en samleikurinn og orkan í sýningunni hélt ekki athygli minni. Það sem maður yfirleitt upplifir  leikdómur Svört kómedía hjá leikfélagi akureyrar Stuðið vantaði Þóra Karítas Árnadóttir stal senunni þegar hennar karakter átti sín upphlaup. Þarna er flest það sem góður farsi þarf til að bera – ekki síst klárir leikarar. sem ofsahlátur og hysteríuköst hjá áhorfendum á farsasýningum varð meira að brosi út í annað. Það vant- aði stuðið í þetta. Af leikurum vil ég helst nefna Sunnu Borg sem var hreint frábær fröken Furnival og Árni Pétur Guðjónsson var skemmtilegur í hlutverki nágrann- ans Gorringe. Nýliðarnir Einar Aðalsteinsson og Anna Gunndís Guðmundsdóttir eru líka mjög fær og gaman að sjá þau á sviði. Guðmundur Ólafsson kann sínar gaman-tímasetningarnar upp á tíu og Þóra Karítas Árnadóttir stal senunni þegar hennar karakter átti sín upphlaup. Ívar Helgason leið þó fyrir óþjált og erfitt gervi og Gestur Einar Jónasson hafði úr litlu að moða – og þar sem maður átti alltaf von á honum datt botninn verulega úr gríninu kringum hann. Það hefði mátt huga betur að umgjörð sýningarinnar, útlit hennar er alltof heimóttarlegt fyrir hið glæsilega Samkomuhús Akur- eyringa. Hljóðmynd sýningarinnar (Gunnar Sigurbjörnsson) er næsta engin, lýsingin (Lárus H. Sveinsson) er krefjandi partur af sýningunni en hana mætti nota miklu markvissar og til að fegra sviðið fremur en hitt. Búningar og gervi (ODDdesign, Harpa Birgis- dóttir) eru vel heppnaðir nema í fyrrgreindu tilfelli rafmagnsvið- gerðarmannsins. Þýðing Eyvind- ar Karlssonar er áheyrileg og hæfilega skapandi. Leikstjórinn María Sigurðar- dóttir hefði gjarnan mátt gíra þennan ágæta farsa upp um nokkur orkustig, það er alveg innistæða fyrir því í verkinu og hjá leikurunum. kristrún heiða hauksdóttir  Svört kómedía Eftir Peter Shaffer Leikstjórn: María Sigurðardóttir Leikfélag Akureyrar Gjafakort Borgarleikhússins – töfrandi stundir í jólapakkann Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið) Lau 26/11 kl. 14:00 21.k Sun 11/12 kl. 14:00 26.k Sun 8/1 kl. 14:00 31.k Sun 27/11 kl. 14:00 22.k Lau 17/12 kl. 14:00 aukas Lau 14/1 kl. 14:00 Lau 3/12 kl. 14:00 23.k Sun 18/12 kl. 14:00 27.k Sun 15/1 kl. 14:00 Lau 3/12 kl. 17:00 aukas Mán 26/12 kl. 14:00 28.k Lau 21/1 kl. 14:00 Sun 4/12 kl. 14:00 24.k Mán 26/12 kl. 17:00 29.k Sun 22/1 kl. 14:00 Lau 10/12 kl. 14:00 25.k Lau 7/1 kl. 14:00 30.k Lau 28/1 kl. 14:00 Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma Kirsuberjagarðurinn (Stóra sviðið) Lau 26/11 kl. 20:00 aukas Sun 4/12 kl. 20:00 10.k Fös 16/12 kl. 20:00 13.k Sun 27/11 kl. 20:00 9.k Fim 8/12 kl. 20:00 11.k Sun 8/1 kl. 20:00 Fim 1/12 kl. 20:00 aukas Sun 11/12 kl. 20:00 12.k Sannkölluð leikhúsperla um ástir, drauma og vonir NEI, RÁÐHERRA! (Stóra sviðið) Fös 25/11 kl. 19:00 15.k Fös 9/12 kl. 19:00 Fös 30/12 kl. 20:00 Fös 2/12 kl. 20:00 Lau 10/12 kl. 19:00 Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011 Gyllti drekinn (Nýja sviðið) Lau 26/11 kl. 19:00 7.k Sun 4/12 kl. 20:00 10.k Sun 11/12 kl. 20:00 Sun 27/11 kl. 20:00 8.k Fim 8/12 kl. 20:00 11.k Fim 15/12 kl. 20:00 Fim 1/12 kl. 20:00 9.k Lau 10/12 kl. 20:00 Fös 16/12 kl. 20:00 5 leikarar, 17 hlutverk og banvæn tannpína Elsku Barn (Nýja Sviðið) Fös 25/11 kl. 20:00 2.k Lau 3/12 kl. 20:00 4.k Lau 17/12 kl. 20:00 Fös 2/12 kl. 20:00 3.k Fös 9/12 kl. 20:00 5.k Nístandi saga um sannleika og lygi. Hlaut 7 Grímutilnefningar á síðasta leikári Jesús litli (Litla svið) Lau 26/11 kl. 19:00 1.k Mið 30/11 kl. 20:00 5.k Fim 8/12 kl. 20:00 8.k Lau 26/11 kl. 21:00 2.k Fim 1/12 kl. 20:00 aukas Sun 11/12 kl. 20:00 9.k Sun 27/11 kl. 20:00 3.k Sun 4/12 kl. 20:00 6.k Þri 29/11 kl. 20:00 4.k Mið 7/12 kl. 20:00 7.k Mannbætandi upplifun! Grímusýning ársins 2010 Eldfærin (Litla sviðið) Sun 27/11 kl. 13:00 lokas Leikhústöfrar fyrir börn á öllum aldri. Síðustu sýningar TRYGGÐU ÞÉR SÆTI! 4 sýningar á 11.900 kr. með leikhúskorti Allar kvöldsýningar hefjast kl. 19.30 Heimsljós (Stóra sviðið) Mán 26/12 kl. 19:30 Frums. Sun 15/1 kl. 19:30 7.sýn Sun 5/2 kl. 19:30 13.sýn Mið 28/12 kl. 19:30 2.sýn Lau 21/1 kl. 19:30 8.sýn Lau 18/2 kl. 19:30 14.sýn Fim 29/12 kl. 19:30 3.sýn Sun 22/1 kl. 19:30 9.sýn Sun 19/2 kl. 19:30 15.sýn Lau 7/1 kl. 19:30 4.sýn Lau 28/1 kl. 19:30 10.sýn Lau 25/2 kl. 19:30 16.sýn Sun 8/1 kl. 19:30 5.sýn Sun 29/1 kl. 19:30 11.sýn Sun 26/2 kl. 19:30 17.sýn Lau 14/1 kl. 19:30 6.sýn Lau 4/2 kl. 19:30 12.sýn Frumsýnt annan í jólum 2011 Svartur hundur prestsins (Kassinn) Fös 25/11 kl. 19:30 25.s. Fös 2/12 kl. 19:30 28.s. Fös 9/12 kl. 19:30 30.s. Fim 1/12 kl. 19:30 27.s. Lau 3/12 kl. 19:30 29.s. Lau 10/12 kl. 19:30 31.s. Feykilega skemmtileg leikhúsupplifun! Hreinsun (Stóra sviðið) Fös 25/11 kl. 19:30 10.sýn Lau 10/12 kl. 19:30 13.sýn Fim 5/1 kl. 19:30 16.sýn Fös 2/12 kl. 19:30 11.sýn Sun 11/12 kl. 19:30 14.sýn Fös 6/1 kl. 19:30 17.sýn Lau 3/12 kl. 19:30 12.sýn Fös 30/12 kl. 19:30 15.sýn Atriði í sýningunni geta vakið óhug. Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Sun 27/11 kl. 11:00 Lau 3/12 kl. 14:30 Lau 10/12 kl. 13:00 Sun 27/11 kl. 13:00 Sun 4/12 kl. 11:00 Lau 10/12 kl. 14:30 Sun 27/11 kl. 14:30 Sun 4/12 kl. 13:00 Sun 11/12 kl. 11:00 Lau 3/12 kl. 11:00 Sun 4/12 kl. 14:30 Sun 11/12 kl. 13:00 Lau 3/12 kl. 13:00 Lau 10/12 kl. 11:00 Aðventuævintýri Þjóðleikhússins sjöunda leikárið í röð! Allir synir mínir (Stóra sviðið) Lau 26/11 kl. 19:30 25.sýn Sun 27/11 kl. 19:30 AUKAS. Aukasýningar í nóvember! Judy Garland (Þjóðleikhúskjallarinn) Lau 3/12 kl. 22:00 9.sýn Uppnám (Þjóðleikhúskjallarinn) Fös 25/11 kl. 22:00 Fös 2/12 kl. 22:00 Lau 10/12 kl. 22:00 Síðustu sýningar! Hjónabandssæla Hrekkjusvín – söngleikur – síðasta sýning Fös 25 nov kl 19 Lau 26 nóv. kl 20 Ö Sun 27 nóv. kl 20 Fim 01 des. kl 20 Fös 02 des. kl 20 Ö Steini, Pési og Gaur á Trommu - Uppistand Fim 24 nov kl 20.00 Ö Fös 25 nov kl 22.30 Ö Lau 03 des kl 22.30 Lau 08 des kl 22.30 60 menning Helgin 25.-27. nóvember 2011
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.