Fréttatíminn


Fréttatíminn - 25.11.2011, Síða 104

Fréttatíminn - 25.11.2011, Síða 104
Ljósin tendruð á Oslóar- trénu á sunnudaginn Ljósin verða tendruð á Oslóartrénu á Austurvelli á sunnudaginn, kl. 16-17. Tréð kemur frá Finnerud og er rúmlega 12 metra hátt. Að venju verður það ljósum prýtt en nýjung er að jólastjarna verður á toppi þess. Tréð mun auk þess skarta jólaóróa Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Í ár er það Leppalúði, sjötti óróinn í jólasveinaseríu félagsins. Allur ágóði af sölu hans rennur til starfs í þágu fatlaðra barna og ungmenna. Sextíu ár eru liðin síðan íbúar Oslóar færðu Reykvíkingum fyrsta grenitréð að gjöf. Toril Berge, for- maður borgarstjórnarflokks Ven­ stre í Osló, færir Jóni Gnarr borgar- stjóra og Reykvíkingum tréð. Sara Lilja Ingólfsdóttir Haug, átta ára norsk-íslensk stúlka, tendrar ljósin. Gunnar Halle, trompetleikari frá Noregi, leikur undir jólasöng Dómkirkjukórsins klukkan 16, að undangengnum jólatónlistarflutn- ingi Lúðrasveitar Reykjavíkur sem hefst kl. 15.30. Gunnar Eyjólfsson leikari flytur kvæði um Leppalúða og Gói og Þröstur Leó flytja brot úr ævintýrinu um Eldfærin og Bauna­ grasið. Stúfur, Gluggagægir og Hurðaskellir koma í heimsókn en þeir hafa laumað sér í bæinn til að segja börnunum sögur og syngja jólalög. - jh Listakvöld Baileys Það verður glatt á hjalla í kvöld (föstudag) við Austurstræti, þar sem veitingastaðurinn La Prima­ vera var áður til húsa. Ölgerðin krýnir þá þrjár konur heiðurstitl- inum Listakonur Baileys 2011 og afhendir hverri 100 þúsund krónur í styrk. Þetta eru þær Rakel McMa- hon, myndlistarkona, Hildur Yeom- an, fatahönnuður og tískuteiknari og Saga Sig, tískuljósmyndari. Allar þykja þær hafa sett mark sitt á tísku og tíðaranda með heillandi listrænni sýn og verið öðrum ung- um listakonum hvatning til frekari afreka, eins og segir í umsögn dómnefndar. Dag- skráin hefst klukk- an 20.30. Verk listakvennanna verða til sýnis og hljómsveit- in Pascal Pinon spilar. HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Hrósið … ... fær Herdís L. Storgaard sem fékk í vikunni Viðurkenningu Barnaheilla – Save the Children á Íslandi árið 2011 fyrir óstöðvandi baráttu fyrir bættum slysavörnum, ekki síst í þágu barna. fyrstu hæð Sími 511 2020 Erum á MIKIÐ ÚRVAL AF BARNASKÓM ST 24-30 11.490,- ST 31-38 13.490,- D Y N A M O R E Y K JA V ÍK NÝ BÓK YRSU! Mannlaus snekkja siglir inn í Reykjavíkurhöfn. Sjö manns er saknað og Þóra Guðmundsdóttir lögmaður rannsakar hvaða óhugnanlegu atburðir áttu sér stað um borð. „Náttúrutalent á sviði glæpasagna.“ – SPIEGEL ONLINE „Ég skil vel af hverju allir eru svona æstir út af glæpasögum Yrsu Sigurðardóttur. Þær eru afar heillandi, ferskar og spennandi.“ – JAMES PATTERSON „Eitt af m eistaraverkum spennubókm enntanna.“ BÜCHER UM ÉG M AN ÞIG „Stenst saman - burð við það se m best gerist í glæ pa- sögum samtím ans.“ – TIMES LITERA RY SUPPLEMEN T UM ÖSKU
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.