Fréttatíminn


Fréttatíminn - 11.03.2011, Blaðsíða 39

Fréttatíminn - 11.03.2011, Blaðsíða 39
Hjá Flísaverk.is færðu alla þjónustu sem þú þarft fyrir baðherbergið ofl Flísalagnir Parketlagnir Niðurrif Pípulagni Rafmagn Múrverk Smíðavinna Flísaverk Sími 898-4990 Gerum upp baðherbergið frá A–Ö Allt frá niðurrifi til fullnaðarfrágangs Bjóðum upp á vönduð hreinlætistæki, sturtugler, spegla og innréttingar. Yfirförum ofna og miðstöðvalagnir. Úrval flísa, parkets og fylgiefna Gerum upp baðherbergið frá A–Ö 100% ENDURGREIÐSLA Flísaverk sérhæfir sig í endurgerð baðherbergja Við sjáum um allt fyrir þig Fagleg ráðgjöf við val á hreinlætistækjum 100 baðherbergi afgreidd 2010  Kynningarfundur Mikill áhugi á nýjum mann- virkjalögum Mannvirkjastofnun tók til starfa um áramót. Fjölmenni var á kynningarfundi SI um mannvirkjalögin og nýstofnaða Mann- virkjastofnun sem haldinn var í liðnum mánuði. Framsögumenn voru, að því er fram kemur á vef SI, Steinunn Fjóla Sigurðardóttir lögfræðingur og Hafsteinn Pálsson verkfræðingur, starfsmenn um- hverfisráðuneytisins. Auk þess að fara yfir lögin og helstu breytingar, hæfiskröfur, starfsleyfi, aðlögunarákvæði eða bráðabirgðaákvæði og tímaramma var einnig gerð grein fyrir starfsemi Mannvirkjastofnunar sem tók til starfa um áramót um leið og lögin tóku gildi. Fundarmenn voru að vonum áhuga- samir, segir á síðunni, um þessi nýju lög og vörpuðu fram fjölmörgum áhugaverðum spurningum. Hlutverk og skyldur byggingarstjóra: • Mun ítarlegri ákvæði en áður um hlut- verk og skyldur. • Faglegur fulltrúi eiganda. • Framkvæmir innra eftirlit eiganda eftir útgáfu byggingarleyfis. • Byggingarstjóri má ekki vera jafnframt hönnuður eða iðnmeistari viðkomandi mannvirkis (nema mannvirkið sé til eigin nota). • Starfsleyfi – þrír flokkar byggingar- stjóra, eftir gerð mannvirkis. • Gæðastjórnunarkerfi fyrir 1. jan. 2015. Breytingar á ákvæðum um hönnuði: • Í aðalatriðum byggt á gildandi fyrir- komulagi. • Hönnunarstjóri – þarf ekki að vera hönnuður aðaluppdrátta. • Gæðastjórnunarkerfi frá 1. jan. 2015. • Hönnunarstjóri framkvæmir innra eftir- lit eiganda á hönnunarstigi. Ákvæði um iðnmeistara er að mestu óbreytt: • Gæðastjórnunarkerfi frá 1. jan. 2015. • Tekið fram að málarameistarar og veggfóðrarameistarar þurfa ekki að skrifa upp á íbúðarhús, frístundahús o.þ.h. til eigin nota eiganda. Frá fundinum um nýju mannvirkjalögin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.