Fréttatíminn


Fréttatíminn - 11.03.2011, Blaðsíða 80

Fréttatíminn - 11.03.2011, Blaðsíða 80
Endalaus velgengni Okkar eigin Osló Velgengni myndarinnar Okkar eigin Osló ríður ekki við einteym- ing. Myndin var sú mest sótta í kvikmynda- húsum landsins í síðustu viku og hefur fengið frábæra dóma hjá gagnrýnendum. Hún fékk til að mynda fjórar stjörnur hjá gagnrýnanda Frétta- tímans. Nú er titillag myndar- innar með Valdimar Guðmunds- syni og Memfismafíunni komið á topp Lagalistans, lista Félags íslenskra hljómplötuútgefanda yfir vinsælustu lög landsins, og veltir bresku stjörnunni Adele úr sessi. -óhþ Gillz vinsælli en Spaugstofan Egill Gillz Einarsson er stjarna Stöðvar 2. Þáttur hans, Manna- siðir Gillz, er vinsælli en Spaug- stofan, Auddi og Sveppi, sem þó er sýndur í opinni dag- skrá, og Logi í beinni. Það verður þó að segjast, Loga Berg- mann til vorkunnar, að spjall- þáttur hans er á sama tíma og spurningaþátturinn Útsvar á RÚV sem er vinsælasti dagskrár- liðurinn í íslensku sjónvarpi. Alls horfðu 14,2% á síðasta þátt Gillz, sem er aðeins meira en áhorfið á Spaugstofuna. -óhþ Makalaust lítið áhorf Aðstandendur þáttarins Maka- laus á Skjá einum hafa væntan- lega orðið fyrir vonbrigðum með lítið áhorf á fyrsta þáttinn í þátta- röðinni sem gerð er eftir skáldsögu Þorbjargar Marinósdótt- ur. Þátturinn var frum- sýndur á fimmtudaginn fyrir viku og samkvæmt tölum frá Capacent kemst hann ekki inn á topp tíu-lista Skjás eins fyrir vik- una og nær ekki fimm prósentna meðaláhorfi, hvorki í aldurs- flokknum 12-80 ára né 12-49 ára. Í tíunda sætinu er Spjallið með Sölva með 4,8% meðaláhorf en eftir því sem næst verður komist er Makalaus í næsta sæti á eftir Sölva Tryggvasyni. HELGARBLAÐ Hrósið… ... fær íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu sem náði frábærum árangri á Algarve-mótinu í Portúgal. Liðið tapaði úrslitaleik fyrir Banda- ríkjunum 4-2 og hafnaði því í öðru sæti á þessu geysisterka móti.Austurströnd 3, 170 Seltjarnarnesi. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is STERK STAÐA OG BJARTSÝNI Staða málmiðnaðarin s er sterk fyrir norðan, segir Hákon H ákonarson, formaður Félags málm iðnaðar- manna á Akureyri sem verður 70 ára á næstu dögum. H ann segir samkeppnisstöðuna s terka og margt jákvætt að gerast í má lmiðnaði. „Þetta er auðvitað mi kið gleðiefni, því erfiðleikar hafa ge rt vart við sig svo víða í þjóðféla ginu í kjölfar bankahrunsins.“ NÝSKÖPUN NÆRIST Í KREPPU Frumkvöðlasetrið Kím – Medical Park hefur verið byggt upp fyrir frumkvöðla og fyr- irtæki í heilsutæ- kni. Dr. Þorsteinn Ingi Sigfússon, forstjóri Nýsköp- unarmiðstöðvar Íslan ds, segir mark- miðið einkum vera þa ð að fjárfest- ing samfélagsins í me nntun lækna og í rannsóknum lækn avísindanna skili sér inn í sprota sv o þjóðin beri gæfu til þess að upps kera í raun það sem vísindin hafa lagt fram í frumrannsóknum sínu m. ALÞJÓÐLEG VIÐURKENNING RB rúm fékk alþjóðlegu gæðaverðlaunin International Quality Crown Awards fyrir vandaða hönnun, framleiðslu og markaðssetningu á springdýnum. „Hing að hefur líka komið fólk til að ó ska okkur til hamingju sem staðfes tir að þetta er bæði mikilvægt og dý rmætt, en ég tel að þetta sé líka vis s viðurkenning fyrir íslenskan iðnað,“ segir Birna Katrín Ragnarsdóttir, framkvæmda- stjóri RB rúma. www.goggur.is Á NETINU STÆRSTA VERKEFNIÐ AÐ KLÁRAST Bygging tónlistarhússins Hörpu nnar hefur verið stærst a byggingaverkefni land sins eftir hrun. Nú sér f yrir endann á því og styttist í að tónli stin fari að hljóma við R eykjavíkurhöfn. „Ástæðan fyrir því hversu oft verkefni fara fram úr fjárhagsáætlun eða þr óast með allt öðrum hætti en lagt var upp með liggur í hugarfarinu,“ segir Þórður Víkingur Fri ðgeirsson, lektor við tækni- og verkfræðideild H áskólans í Reykjavík. Hann stýrir nú verkefni þa r sem ákvarðanataka ríkisins er kortlögð og þróa ðar leiðir til að b æta áætlanagerð þannig að hún verði sem næst veru- leikanum. Með betri vinnu brögðum segir hann hægt að ná niður kostnaði ríkisins, fækka gjald- þrotum þeirra sem vinna v erkefnin og skila meiri ávinningi fyrir þá sem eiga eftir að nýta það sem verið er að framkvæma. „Því miður er það oftar en ekki þannig að stórar opinberar framkvæm dir eru ekki rétt að- ferðafræðilega gerðar, hv orki ákvarðanatakan um þær, skipulagning þeir ra eða framkvæmdin sjálf með tilliti til hagsmun a hins opinbera,“ segir Þórður og aðspurður um d æmi rennir hann hratt í gegnum listann. Landeyja rhöfn, tónlistarhúsið, hátæknisjúkrahús, stúkur v ið íþróttavelli í Laug- ardal og Kópavogi, Héðinsf jarðargöng, Leifsstöð, Ráðhúsið í Reykjavík, Pe rlan, Grímseyjarferja, Þjóðminjasafnið, Þjóðmen ningarhús, Þjóðleik- húsið og þar fram eftir götu num. Sjá bls. 8 og 9. Með betri áætlanagerð hjá hinu opinbera má bæta ha g ríkis, almennings og verk taka: BÆTUM VINNUBRÖG ÐIN „Nýsköpun þarf að ei ga sér stað í öllum atv innugreinum,“ segir KATRÍN JÚLÍUSDÓT TIR iðnaðarráðherra. Hún bindur vonir við að þegar efnahag ur fyrirtækja er komin n á réttan kjöl leiti þau fyrst af öllu tækif æra til innri vaxtar me ð nýsköpun. . .   . . FJÁRFESTING Í FRAMT ÍÐINNI 6 70 NÝ STÖRF Stækkun lyfjaverksmið ju Actavis í Hafnarfirði hefur í för m eð sér að starfsmönnum fjölgar u m sjötíu og framleiðslugetan um 5 0 prósent. NÝSKÖPUN ALLS S TAÐAR Iðnþing Samtaka iðnað arins verður haldið í mars. Á þinginu verðu r fjallað um nýsköpun á breiðum grunni út fr á þörfum atvinnulífs og menntakerfis. ÞÓRÐUR VÍKINGUR FR IÐGEIRSSON Með betri vinnubrögðum er hægt að ná niður kostnaði ríkisins, fækka gjaldþrotum þeirra sem vinna verkefnin og skila meiri ávinningi 4,3 lítrar/100 km lítrar/100 km 4,2 4,0 lítrar/100 km lítrar/100 km3,8 ÍS LE N SK A/ SI A. IS /T O Y 54 04 5 03 /1 1 Nú er stórsýning hjá öllum viðurkenndum söluaðilum Toyota laugardaginn 12. mars, á milli klukkan 12.00 og 16.00 þar sem sparneytnustu tegundir Toyota verða kynntar. Líttu við hjá einum af viðurkenndum söluaðilum Toyota, taktu þátt í laufléttri getraun og kynntu þér hvernig hægt er að fá miklu meira úr hverjum bensínlítra. Stórsýning hjá Toyota Farðu lengra á hverjum dropa Toyota Kópavogi Nýbýlavegi 4 Kópavogi Sími: 570-5070 Toyota Akureyri Baldursnesi 1 Akureyri Sími: 460-4300 Toyota Reykjanesbæ Njarðarbraut 19 Reykjanesbæ Sími: 420-6600 Toyota Selfossi Fossnesi 14 Selfossi Sími: 480-8000 www.toyota.is Bílarnir sem vísað er til í þessari auglýsingu eru: IQ 1.0l, Yaris 1.4 Dísel, Auris HSD og Prius HSD. Útlit bílanna í auglýsingunni getur að einhverju leyti verið frábrugðið útliti þeirra bíla sem vísað er til. 50 þú su nd kr . be ns ínk or t f rá Ol ís f ylg ir ö llu m To yo ta bif rei ðu m se m er u a fh en tar eð a p an tað ar í m ars .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.