Ljós og skuggar - 01.01.1905, Blaðsíða 24

Ljós og skuggar - 01.01.1905, Blaðsíða 24
24 þeir eru nógu stimamjúkir við stúlkurnar svona fyrst, on vanalegt er svo að þeir skipta sér ekkert af þeim, þegar í ógæfuna er komið". J „Vertu ekki að þessu Jórunn, það getur skeð.. o að þetta lagist allt saman enn. Níels hefir opt sýnt að hann er góður drengur". — — ‘á1 „Lagast, já, lagast, það lagast á þann hátt að hún verður flutt á sveit sína með bæði börnin. Góður drengur! Þeir eru heldur góðir drengir, þessir snáðar, sem tæla saklausar, ungar stúlkur og fleygja þeim svo aptur fyrir sig eins og skóbót, og þykjast engu verri fyrir það!“ Jórunn gamla var að tauta þetta við sjálfa sig á meðan hún var að kveikja á lampanum sínum og setja upp ketilinn. „Sorglegt er það fyrir Þóru á bezta aldri að þurfa nú að fara og slíta sér út á því að vinna fyrir ómögum; ekkert leggur hann þeim, ræfillinn sá, og ég veit hvernig það fer allt saman, maður er nú eldri en tvævetur." — Hún fór nú að hella á könnuna. „Skyldi Þóra þá hafa bragðað nokkuð í dag? Eg held ég megi færa henni sopa“. Hún hellti kaffi á könnu og tók þurt brauð á disk, og lagði svo á stað til Þóru með það. — „Það er litið f’óra mín, Guð veit það skyldi vera meira, ef ég gæti. Æ, Nonni minn, ógn er þér kalt, ég vildi ég gæti gefið þér mjólk, en því er ekki að heilsa. Maður fer margs A mis hérna i kjöllurunum í henni Vík, það væri betur að suipt fólk vissi betur um það, en það 4

x

Ljós og skuggar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljós og skuggar
https://timarit.is/publication/478

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.