Ljós og skuggar - 01.01.1905, Blaðsíða 17

Ljós og skuggar - 01.01.1905, Blaðsíða 17
17 Hún haföi heimt hann úr helju, Aldrei, aldrei gat hún þakkað það eins og vert var. En hann faðir hans laut grátandi ofan að syni sínum og sagðí: „Geturðu fyrirgefið mér ?“ Di engurinn svaraði með því að leggja höfuð sitt. að brjósti föður síns. Jóhann bragðaði aldi ei framar áfengi. í veikum máttugur. Það var strjálbyggt og eyðilegt uppi á milli fjallanna, og þeim, er eigi voru þar kunnugir, mundi hafa þótt þar óvistlegt. Kolsvart, eyðilegt eldhraun og feykimiklir mýrarflákar var hið helzta, er varð fyrir augunum, og áin söng lagið sitt i hraungjánni. Bæirnir stóðu dreift mjög, og á löngu svæði gat fátt að lita, er bent gæti á mannabyggðir. Þarna ól hún aldur sinn, lék sér barn og starf- aði fullorðin. Hún átti heima i fátæklega bænum í gilinti skamt frá ánni. Árniðinn heyrði hún jafn- an, en opt var það eini hljómurinn, er barst að eyrum hennar. Sjaldan vildi það til að ferðamenn legðu leið sína um hlaðið á bænurn hennar, enn þá sjaldnar kom það fyrir að hún stigi fæti úr heimatröðinni tii annars en að sækja kýrnar eða þvíumlíkt. Æfi hennar var ekki margbrotin, og þó hafði hún átt í höggi við höfuðskepnur lifsins: fátækt og

x

Ljós og skuggar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljós og skuggar
https://timarit.is/publication/478

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.