Kjarninn - 22.08.2013, Page 7

Kjarninn - 22.08.2013, Page 7
Í skýrslu Fjármálaeftirlitsins (FME) um útlánahættu, markaðsáhættu og eftirlit með peningaþvætti hjá Spari­ sjóðnum í Keflavík frá september 2008 voru gerðar alvar­ legar athugasemdir við veikleika í innri reglum sjóðsins, áhættustýringu og eftirlitshlutverk stjórnar. Í framhaldi af skýrslunni var ráðgjafi frá endurskoðunarfyrirtækinu Deloitte ráðinn af stjórnendum sjóðsins til að koma með tillögur um úrbætur. Í kjölfarið voru settar nýjar reglur um áhættustýringu og útlán. Einnig voru settar nýjar starfs­ reglur stjórnar og erindisbréf fyrir þáverandi sparisjóðs­ stjóra, Geirmund Kristinsson. Eftir að framangreindar reglur voru settar var ekki oftar fjallað um skýrslu FME í fundargerð stjórnar. Nýjar reglur breyttu engu um starfshætti sjóðsins, að því er fram kemur í skýrslu PwC, því eins og áður hélt stjórn sjóðsins áfram að mestu í höndum sparisjóðsstjórans, eða fram að þeim tíma er FME skipaði tilsjónarmann inn í stjórn sjóðsins í júní 2009. Þvert á móti voru heimildir Geirmundar rýmkaðar þegar reglum um lánanefnd var breytt í þá veru að eftir breytingu var hlutverk hennar einungis að fjalla um mál sem ekki voru ákvörðuð af sparisjóðsstjóra. Í skýrslunni gera skoðunarmenn PwC jafnframt athugasemd við þá ótrúlegu staðreynd að á skoðunartímabil­ inu, sem náði frá 30. júní 2008 til 23. apríl 2010, gerði spari­ sjóðurinn ekki eitt formlegt veðkall. Þótt nú séu liðin rúmlega þrjú ár frá falli Sparisjóðsins í Keflavík hafa enn engar ákærur á hendur fyrri stjórn sjóðs­ ins litið dagsins ljós. Embætti sérstaks saksóknara hefur haft umrædda skýrslu undir höndum í dágóðan tíma, sem og fleiri sem komu að því að vinna úr málum sjóðsins. engar verklagsreglur í lagi Í skýrslu PwC fá starfshættir Sparisjóðsins í Keflavík al­ menna falleinkunn. Þrátt fyrir alvarlegar athugasemdir í áðurnefndri skýrslu FME frá árinu 2008 voru engin viðmið sett varðandi lausafé eða eiginfjárhlutfall sjóðsins. Haldið var utan um peningamarkaðsinnlán sjóðsins í Excel­skjölum 3/12 kjarninn FJáRmáL
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.