Kjarninn - 22.08.2013, Síða 12

Kjarninn - 22.08.2013, Síða 12
Íslands og Festu lífeyrissjóð. Hann situr enn sem formað­ ur Verkalýðs­ og sjómannafélags Keflavíkur. sjálftaka starfsmanna Sparisjóðurinn í Keflavík veitti Jónu Björgu Antonsdóttur, sem var starfsmaður sjóðsins, 11,5 milljóna japanskra jena lán nokkru eftir að gjaldeyrishöft höfðu verið sett á Íslandi. Kjör lánsins vekja einnig athygli, en það bar 2,75 prósenta vaxtaálag. Gjaldeyrisjöfnuður sparisjóðsins var eins og áður segir mjög neikvæður á þessum tíma sem leiddi til þess að nokkrum mánuðum eftir umrædda lánveitingu fór sjóðurinn að snúa lánum í japönskum jenum og svissneskum frönkum yfir í evrur og síðar í íslenskar krónur. Dæmi eru um að starfsmenn sjóðsins samþykktu lán fyrir hönd sjóðsins sem fór vel yfir þær heimildir sem þeir höfðu. Sum lán voru brotin niður í smærri lán, samþykkt innan heimilda starfsmanns en saman farið langt yfir heimildir. Samkvæmt skýrslu PwC voru lán til starfsmanna oft og tíðum veitt án viðskiptaforsenda og þeim lánaðar háar fjárhæðir sem óvíst var að þeir gætu greitt til baka. skuldastaða stjórnarmanna Í mörgum tilfellum var ekkert fjallað um lánveitingar til stjórnarmanna eða fyrirtækja á þeirra vegum í fundar­ gerðum stjórnar sparisjóðsins. Erfitt er að átta sig á þeim viðskiptaforsendum sem lágu þeim að baki. Stærstu lánveitingarnar eru til stjórnarmannsins Birgis Þórs Runólfssonar og félaga tengdra honum. Samkvæmt skýrslu PwC voru lánin sem honum voru veitt mörg hver áhættusöm og án nokkurra trygginga. Þann 30. júní 2008 námu lán til hans og tengdra félaga tæplega 545 milljónum króna, en þann 22. apríl 2010 hafði skuldastaðan hækkað upp í tæplega 815 milljónir króna. Hluti þessara lána var veittur á meðan Birgir sat í stjórn sjóðsins, en hann fékk niðurfellingu á er­ lendu láni til hlutabréfakaupa sem aðrir viðskiptavinir sjóðsins fengu almennt ekki. Samkvæmt skýrslu PwC er ekki að sjá að félög Birgis hafi verið skoðuð sem ein áhættuskuldbinding. 8/12 kjarninn FJáRmáL Smelltu til að lesa um vanskil starfsmanna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.