Kjarninn - 22.08.2013, Qupperneq 39

Kjarninn - 22.08.2013, Qupperneq 39
Deildu með umheiminum hEilbrigðisMál Magnús Halldórsson magnush@kjarninn.is Íþyngjandi heilbrigðisþjónusta 1/01 kjarninn HEILBRIGðISmáL R ekstur íslenska heilbrigðiskerfisins byggist fyrst og fremst á framlögum úr ríkissjóði. Einkaaðilar sinna þó margvíslegri starfsemi, sem og félagasamtök og sveitarfélög. Tölur sem Kjarninn fékk afhentar frá Velferðarráðuneytinu sýna að hlutur einkaaðila og félagasamtaka jókst lítið eitt milli áranna 2012 og 2013 sé horft sérstaklega til fjárlaga fyrir árin. Árið 2012 var ríkið rekstraraðili 71,7 prósenta af heildarframlagi til heilbrigðisþjónustu en sambærileg tala var 71,1 prósent miðað við fjárlög 2013. Afgangurinn, sé horft til fjárlaga 2013, skiptist á einkaaðila (9,43%), félagasamtök og sjálfseignarstofnanir (12,86%) og sveitarfélög (6,61%). Hið opinbera, þ.e. ríki og sveitarfélög, er því rekstraraðili 77,7% heilbrigðisþjónustunnar, sé horft til þeirra þjónustu sem er inni á fjárlögum fyrir árið 2013. staðan kortlögð Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur þegar sett af stað vinnu innan ráðuneytis síns sem miðar að því að skoða hvort mögulegt sé að hagræða með því að breyta um rekstrarform. Það er að segja að einkaaðilar geti talist betri rekstraraðilar heldur en hið opinbera í einhverjum tilvikum. Þessi vinna er stutt á veg komin en er eitt af því sem horft er til þegar kemur að fjárlögum fyrir árið 2014. Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn nefnir í nýjustu skýrslu sinni um stöðu efnahagsmála hér á landi, sem birt var 7. ágúst sl., að mögulegt sé að spara í heilbrigðiskerfinu með margvíslegum hætti, meðal annars með því að fækka innlögnum sjúklinga á sjúkrahús og taka í staðinn upp heimahjúkrun, sem kosti minna. Alþjóðlegar fyrirmyndir eru margar í þessum efnum. Á Norðurlöndum er fyrirkomulagið víðast hvar svipað því sem þekkist hér á landi, þ.e. blandað kerfi þar sem hið opinbera annast oftast reksturinn en í hluta kerfisins eru einkaaðilar og félagasamtök rekstraraðilar. þungt í rekstri Á meðal ríkja OECD hefur framlag til heilbrigðismála, í hlutfalli við árlega landsframleiðslu, verið að aukast að meðaltali allt frá árinu 2000. Fyrir því eru ýmsar ástæður en sú sem vegur þyngst, samkvæmt skýrslum OECD er málaflokkinn varða, er sú staðreynd að meðalaldur fólks er að hækka víðast hvar, með tilheyrandi vaxandi álagi og kostnaði. Eins og sést á grafískri mynd sem Kjarninn setti saman fer ríflega helmingur framlaga sem eru á fjárlögum til reksturs sjúkrahúsa, heilsugæslustöðva og sérhæfðrar sjúkraþjónustu. Skiptinguna á framlögum sem tilheyra fjárlögum til heilbrigðismála, þegar horft er sérstaklega til rekstraraðila þjónustunnar, má sjá á grafísku myndinni hér að neðan. HlutFall aF FjárlöguM 2012 rekstraraðili Smelltu á gulu punktana á skífuritinu til að skoða sundurliðun innan rekstrarformanna. einkaaðili 9,45% Félagasamtök/ sjálfseignarstofnun 12,40% sveitarfélag 6,44% ríkisaðili 71,72% HlutFall aF FjárlöguM 2013 rekstraraðili einkaaðili 9,43% Félagasamtök/ sjálfseignarstofnun 12,86% sveitarfélag 6,61% ríkisaðili 71,10% G RA FÍ K: K ja rn in n/ Bi rg ir Þó r Smelltu til að kynna þér kostnað við heilbrigðiskerfi þjóða
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.