Kjarninn - 22.08.2013, Síða 67

Kjarninn - 22.08.2013, Síða 67
kröfuhafarnir séu að meta stöðu sína og hvað sé raunhæft. Vonandi gerist það fljótlega.“ skort hefur á langtímahugsun Nánast allar ríkisstjórnir sem setið hafa við stjórnvölinn á Íslandi frá stofnun lýðveldisins hafa lofað að sýna aukinn aga í stjórn ríkisfjármála og ríkisstjórn Sigmundar Davíðs er þar engin undantekning. Hagsaga þjóðarinnar sýnir að þau loforð hafa sjaldnast verið efnd. Þegar Sigmundur Davíð er spurður að því af hverju þjóðin ætti frekar að trúa honum og hans stjórn en fyrirrennurum segir hann að skýran lærdóm megi draga af reynslu síðustu áratuga. „Grundvallaratriðið er að það hefur skort á langtíma­ hugsun í ríkisfjármálum á Íslandi. Málin hafa verið hugsuð til eins árs í senn, eða til fjögurra ára hið mesta. Það hefur oft leitt til rangrar ákvörðunartöku. Menn hafa til dæmis ráðist í niðurskurð eða skattahækkanir sem valda tekjuskerðingu til lengri tíma. Það þarf að hugsa um heildaráhrif ákvarðana til langs tíma. Dæmi um þetta er til dæmis niðurskurður á heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni. Þar var enginn kostnaður reiknaður á móti sparnaði. Það var eins og að reiknað yrði með að sjúklingarnir myndu bara hverfa. En auðvitað þurfti að færa þá til og það kostaði. Þegar farið var að reikna heildaráhrifin kom í ljós að sparnaðurinn var enginn.“ 5/12 kjarninn VIðmæLAnDI VIKunnAR sigMundur daVíð uM aðildarViðræður Við eVrópusaMbandið Sigmundur Davíð vill ekki svara því beint hvenær von sé á því að þjóðaratkvæðagreiðsla eigi sér stað um framhald aðildarviðræðna. „ég hef fengið þessa spurningu býsna oft að undanförnu, meðal annars á ferð minni um Brussel. ég hef aldrei viljað svara henni. næst á dagskrá er umræða um málið í þingi í haust í kjölfar kynningar á mati á umsóknar ferlinu til þessa og þróunar innan sambandsins. En menn hljóta auðvitað, við ákvörðun um hugsan- lega þjóðaratkvæðagreiðslu, að líta til þess hvort aðstæður séu hentugar til slíks. Það færi til dæmis varla vel á því að fara í þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild á sama tíma og við stæðum í hörðum deilum við sambandið vegna makrílveiða.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.