Kjarninn - 22.08.2013, Síða 68

Kjarninn - 22.08.2013, Síða 68
Forsvarsmenn nýrrar ríkisstjórnar hafa haldið því fram að staða ríkissjóðs sé jafnvel enn verri en búist hafði verið við, og var ásýndin þó ekki beysin til að byrja með. Að sögn Sigmundar Davíðs fengu þeir kynningu hjá fjármála­ ráðuneytinu meðan á stjórnarmyndunarviðræðum stóð. „Þar var okkur í fyrsta lagi sýnd áætlun síðustu ríkisstjórnar um þróun ríkisfjármála. Það súlurit sýndi batnandi afkomu fram til ársins 2017. Næst var okkur svo sýnt súlurit sem sýndir þróunina eins og hún yrði að óbreyttu miðað við þær ákvarðanir sem þegar höfðu verið teknar. Þá var niður­ staðan þveröfug. Að síðustu var okkur sýnt súlurit þar sem búið var að bæta við þróunina hvað myndi gerast ef ráðist yrði í önnur stórverkefni, eins og byggingu nýs Landspítala, og þá versnaði staðan enn. Auðvitað er þetta mikið áhyggjuefni, en grundvallaratriðið er að það þarf að breyta um efnahagsstefnu. Við þurfum að breyta stefnunni þannig að hún hvetji til aukinnar fjárfestingar og verðmætasköpunar. Annars er þetta vonlaust.“ Sigmundur segir ríkisstjórnina ætla sér að ná fram raunverulegum hagvexti sem byggist á fjárfestingu og störfum, ekki bara á sveiflum í verði gjaldmiðilsins. Það verði gert með innleiðingu jákvæðra hvata í regluverk og skattkerfið. „Það felur í sér að einhverja skatta geti verið rétt að lækka. Það gæti leitt til kerfis sem felur í sér hvata til fjárfestingar. Við höfum fylgst með fjölmörgum raunverulegum fjárfestingar verkefnum þar sem vilji hefur verið til að fjárfesta hér á landi en verkefnin hafa strandað á pólitískri óvissu eða óvissu um þróun skattkerfisins. Þessi áhugi á ekki að koma á óvart. Ísland hefur ýmislegt fram yfir önnur lönd. Fall krónunnar, þrátt fyrir alla sína galla, gerði Ísland mjög samkeppnishæft og ef við nýtum ekki það forskot sem það veitir okkur þá mun okkur ekki takast að bæta kjör landsmanna að nýju.“ gallar á skýrslu um íbúðalánasjóð Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð kom 6/12 kjarninn VIðmæLAnDI VIKunnAR Smelltu til að lesa um það hvar Sigmundur Davíð staðsetur flokk sinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.