Kjarninn - 22.08.2013, Qupperneq 69

Kjarninn - 22.08.2013, Qupperneq 69
út 2. júlí síðastliðinn. Niðurstaða hennar var afgerandi og í henni var starfsemi sjóðsins gagnrýnd harkalega. Því er haldið fram að afglöp hafi verið framin við ákvörðunartöku um starfsemi sjóðsins bæði af stjórnmálamönnunum sem höfðu með hann að gera og af stjórnendunum sem stýrðu sjóðnum. Afrakstur þeirra afglapa er sá að Íbúðalánasjóður mun kosta íslenska skattgreiðendur tugi, ef ekki hundruð milljarða króna. Endanlegt tap liggur þó ekki fyrir. Sú gagnrýni hefur endurkastast yfir á Framsóknar­ flokkinn, enda heyrði sjóðurinn undir félagsmálaráðuneytið, sem flokkurinn stýrði árum saman. Auk þess var fyrrverandi varaformaður Framsóknarflokksins, Guðmundur Bjarnason, ráðinn forstjóri Íbúðalánasjóðs árið 1999 og gegndi því starfi fram á árið 2010. Sigmundur Davíð kveðst hafa náð að kynna sér skýrsluna ágætlega frá því að hún kom út. „Mér finnst áhyggjuefni hvað virðast vera margir gallar á skýrslunni. Það breytir því ekki að þetta eru hlutir sem þarf að skoða og læra af reynslunni. Það mun þurfa að taka á málum Íbúðalánasjóðs. Ég geri ráð fyrir að þingið muni vinna með þessa skýrslu áfram. Raunar hefur formaður stjórnskipunar­ og eftirlitsnefndar látið hafa eftir sér að svo verði.“ Hluti þeirra ákvarðana sem voru gagnrýndar harðlega í skýrslunni var annars vegar sú ákvörðun að leggja húsbréfakerfið niður og hins vegar að ráðast í 90 prósenta lánveitingar, sem var gert á grunni kosningaloforðs 7/12 kjarninn VIðmæLAnDI VIKunnAR sigMundur daVíð uM breytingar á Veiðigjaldinu „Augljóslega eru menn ekki það miklir nýgræðingar í pólitík að þeir geri sér ekki grein fyrir því að þetta var ekki vinsælt útspil víða. ástæðan fyrir því að málið var tekið fyrir á sumarþingi var að fiskveiði- árið miðast við september. Það var ekkert um annað að ræða því þær reglur sem ella hefðu gilt voru óframkvæmanlegar og, að okkar mati, líka skaðlegar. Það voru þegar komin upp allmörg dæmi þar sem minni fyrirtæki voru að falbjóða sig stærri fyrirtækjum vegna þess að það var ekki hagkvæmt fyrir þau að vera í rekstri. En þetta var redding til eins árs. Svo tekur við nýtt kerfi sem vonandi verður til þess að hámarka arðsemi samfélagsins í heild af sjávarútvegi.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.