Kjarninn - 22.08.2013, Síða 71

Kjarninn - 22.08.2013, Síða 71
falið í sér ákvæði sem binda orkuverðið við sveiflur á álverði. Aðspurður hvort ríkisstjórnin muni beita sér með ein­ hverjum hætti fyrir því að Helguvíkurverkefnið verði klárað segir Sigmundur Davíð að fullt tilefni sé til að greiða fyrir slíkum verkefnum. „Fyrri stjórnvöld settu það meira að segja inn í ýmsa samninga að þetta verkefni yrði að veruleika. En það breytir því ekki að slíkt verkefni byggist að sjálfsögðu á þróun á markaði og á því að fjárfestar þurfi að sjá fyrir sér að aðstæður vörunnar sem þeir framleiða, álverðið, verði með þeim hætti að verkefnið standi undir sér.“ Mun ríkisstjórnin, undir einhverjum kringumstæðum, beita pólitískum þrýstingi á til dæmis Landsvirkjun um að gera samn- inga um orkusölu sem eru ekki gerðir á viðskiptalegum grunni? „Landsvirkjun á að sjálfsögðu ekki að gera aðra samn­ inga en þá sem skila jákvæðri niðurstöðu fyrir Landsvirkjun og efnahagslífið í heild. En þar er kannski svolítill munur á viðhorfi til Landsvirkjunar, hvort hún eigi að líta einvörð­ ungu á eigin niðurstöðu, eða til samfélagslegra áhrifa þegar ákvarðanir eru teknar. Ég er þeirrar skoðunar að Lands­ virkjun, vegna þess hlutverks sem hún gegnir sem ríkis­ fyrirtæki með mjög mikilvægt hlutverk fyrir sam félagið, þurfi að líta á heildaráhrif þegar ákvarðanir eru teknar. Að hún þurfi að taka með í reikninginn þann ávinning sem 9/12 kjarninn VIðmæLAnDI VIKunnAR sigMundur daVíð uM Vigdísi HauKsdóttur og Vilja Hennar til að Verða ráðHerra „Auðvitað ætla flestir alþingismenn sér að verða ráðherrar og hafa sem mest áhrif. Það var ekki tekin ákvörðun um að gera Vigdísi ekki að ráðherra, heldur tekin ákvörðun um að gera aðra að ráðherrum að sinni. Þetta er allt eftir unnið eftir aðferð sem hefur verið notuð áratugum saman. Þingmennirnir lýsa sinni skoðun á stöðunni og þingflokkurinn kýs síðan ráðherraefni. Ráðherrarnir eru formaður flokksins, varaformað- ur, fyrrum þingflokksformaður og oddviti í stærsta kjördæminu þar sem flokkurinn náði líka miklum árangri, eins og reyndar um allt land. En sem betur fer erum við með margt gott fólk í þingflokknum. Það væri verra ef það vantaði ráðherraefni.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.