Kjarninn - 22.08.2013, Síða 85

Kjarninn - 22.08.2013, Síða 85
lækka útsvar sitt þá ættu þau að nýta það tækifæri. Ég vona að umræða um lægra útsvar aukist fyrir sveitarstjórnarkosn­ ingarnar í vor. Það er brýnt að opinberir aðilar, bæði ríki og sveitarfélög, lækki skatta og leggi þannig sitt af mörkum til að auka ráðstöfunartekjur almennings og auka hér hagvöxt.“ skuldum vafin sveitarfélög Heildarskuldir sveitarfélaga, að meðtöldum skuldum dóttur­ félaga þeirra (A­ og B­skuldbindingar í ársreikningum) í árslok 2011 námu 589 milljörðum króna, eða sem nemur rúm­ lega þriðjungi af árlegri landsframleiðslu Íslands, samkvæmt árbók sveitarfélaga 2012. Nýrri upplýsingar um stöðu allra sveitarfélaga í árslok 2012 liggja ekki fyrir, en staða þeirra hefur þó batnað nokkuð, samkvæmt upplýsingum úr Pen­ ingamálum Seðlabanka Íslands. Þar munar ekki síst um að Orkuveita Reykjavíkur (OR) hefur náð betri tökum á rekstri sínum á árinu 2012 heldur en útlit var fyrir ári fyrr og náð að greiða niður skuldir og styrkja undirliggjandi rekstur. Heildarskuldir OR eru þó ennþá stór hluti heildarskulda sveitarstjórnarstigsins, en þær námu 224 milljörðum í lok árs 2012. Þar af voru langtímaskuldir, sem eru að miklu leyti í erlendri mynt, ríflega 200 milljarðar króna. Hanna Birna segir aðkallandi að draga úr fjármagns­ kostnaði og greiða niður skuldir á sveitarstjórnarstiginu. Þverpólitísk samvinna stjórnmálamanna sé nauðsynleg. „Með því að ná fram hagræðingu í rekstri skapast svigrúm til að greiða niður skuldir og minnka fjármagnskostnað, sem er allt of stór liður í útgjöldum margra sveitarfélaga. Þá er nauðsynlegt að taka fram að það er hægt að ná gífurlegum árangri með þverpólitísku samstarfi og aukinni samvinnu stjórnmálamanna. Þar er mér efst í huga sá árangur sem náðist í Reykjavíkurborg eftir hrun þar sem fulltrúar bæði meiri­ og minnihluta lögðu sig alla fram við að ná fram nauðsynlegri hagræðingu, án þess að skerða grunnþjónustu um of. Þetta hefur verið gert í mörgum sveitarfélögum með góðum árangri, sem ánægjulegt væri að sjá ríkisvaldið nýta sér með markvissari hætti.“ Smelltu til að lesa um samráðsvettvang um aukna hagsæld. Smelltu til að fara aftur í yfirlit 4/05 kjarninn STJÓRnmáL
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.