Kjarninn - 22.08.2013, Síða 89

Kjarninn - 22.08.2013, Síða 89
myndi frekar kalla það „gullöld fjölmiðlafyrirtækja“. En hvað sem nafninu líður þá hefur umhverfið tekið stakka­ skiptum undanfarna tvo áratugi, og þetta fyrirkomulag endurspeglar ekki lengur veröldina eins og hún er. Með tækniþróun hafa möguleikar almennings á að eiga í sam­ skiptum við almenning stóraukist, og aðgangshindranirnar hverfa hver á fætur annarri. Fyrst kom internetið sem bauð upp á nýtt og opið 2/04 kjarninn uPPLýSInGATæKnI TheEarthquakeGuy, sem er Nýsjálend ingur að nafni Carl Bolland í raun heimum, segist hafa byrjað sinn feril í borgara­ blaðamennsku á því að taka saman fréttir um jarðskjálfta í heimalandi sínu. „Ég var orðinn þreyttur á að þurfa að lesa fréttir úr öllum áttum til að fá skýra mynd af því hvað gerðist. Fréttir eiga ekki að snúast um það sem fær flesta smelli, heldur að veita fólki innsýn í það sem er raunverulega að gerast. Það var það sem ég vildi reyna að gera.“ Bolland segist hafa byrjað á að fjalla um jarðskjálfta af einskærum áhuga, en umfjöllunarefnunum fjölgaði eftir því sem hann vann sér inn traust lesenda á „/news“ spjallborðinu á Reddit. Þegar tyrknesku mótmælin hófust sá hann mikla þörf fyrir síun á öllum þeim upplýsingum sem bárust af vettvangi, og reið á vaðið. „Ég hafði fengið jákvæð viðbrögð við þessum umfjöllunum, þannig að ég sá fyrir mér að ég gæti búið til eins konar miðpunkt fyrir upplýsingar um mótmælin. Þar væri hægt að verja þá sem skaffa upplýsingarnar, og miðla þeim til fjöldans.“ Ég spurði Bolland hvaða ráð hann vildi gefa upprennandi blaða mönnum. „Þú þarft að komast að því fyrir hvað þú stendur. Að vera blaðamaður þýðir að þú ert sendiboði fólksins, þú veitir innsýn í atburðinn sem þú ert að segja frá. Ef þú vilt vera alvöru blaða maður, fjallaðu þá um það sem skiptir virki lega máli. Ekki misnota sambandið sem þú hefur við lesandann. Þú munt tapa á því.“ Jarðskjálftamaðurinn Carl Bolland
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.