Kjarninn - 22.08.2013, Page 90

Kjarninn - 22.08.2013, Page 90
dreifikerfi fyrir alla með réttu tækin og næga þekkingu. Fréttir gátu borist almenningi með öðrum leiðum en eftir einkavegum fjölmiðlafyrirtækja. Hvernig brugðust fjölmiðlar við? Fyrst um sinn létu þeir eins og ekkert hefði gerst. Mörgum árum síðar viðurkenndu þeir með semingi að internetið væri til. Nú tæpum tveimur áratugum eftir að fyrsta fréttasíðan varð til eru fjölmiðlar ennþá í stökustu vandræðum með að aðlaga sig tilvist þessa nýja dreifikerfis. Margir eru enn að reyna að laga internetið að tilvist sinni. Næsta hindrun sem féll var upplýsingasöfnunin. Með smærri, hraðari og betri tækjum jukust möguleikar almennings á að safna nákvæmum upplýsingum af vettvangi, og dreifa þeim í gegnum samfélagsmiðla eins og Twitter. Þessi hreyfing hófst fljótlega upp úr aldamótunum, en tók almennilega við sér í mótmælunum í Íran sumarið 2009, sem hefur verið kölluð „Twitter­byltingin“, og hélt áfram í byltingum í Sýrlandi og Egyptalandi. Hvernig brugðust fjölmiðlar við? Flestir láta enn eins og ekkert hafi gerst, en sumir hafa gert tilraunir til að aðlagast með því að taka við upplýsingum frá almenningi. Stærsta hindrunin – ritstjórnin – stóð þó enn uppi, því að hráar upplýsingar verða ekki að frétt þótt þeim sé dreift út um allt. Þetta vita allir sem hafa notað Twitter. Upplýsingarnar eru bara hráefnið; til að gera frétt úr þeim þarf að vinna þær. Skoða þær og meta, setja í sögulegt samhengi og skrifa svo skiljanlegan texta sem útskýrir stöðu mála á hlutlægan og einfaldan hátt. Þetta hefur verið síðasta vígi fjölmiðla, og margir telja það svo gott sem ósigrandi – það sé bara ekki á allra færi að framreiða frétt úr hráum upplýsingum. Þessir fjölmiðlamenn ættu að fara að koma sér í afneitunarstellingar því þessi síðasta hindrun féll í Tyrklandi í sumar, þegar almenningur reis upp gegn einræðistilburðum Erdogan forsætisráðherra. Líkt og hafði gerst í Íran, Sýrlandi og Egyptalandi voru fjölmiðlar undir hæl stjórnvalda, og fólkið tók því við keflinu með nettengda snjallsíma að vopni. En ólíkt því sem gerðist í þessum löndum þá gekk 3/04 kjarninn uPPLýSInGATæKnI 1994 Fjölmiðlar byrja að fóta sig á internetinu. Aftonbladet, Daily Telegraph og Der Spiegel voru meðal braut- ryðjenda í Evrópu. 1999 Evan Williams og meg Hourihan setja á fót fyrstu bloggþjónustuna — Blogger. 2003 Fjölmiðlar fara að óska eftir efni frá almenningi með myndavélasíma. Dallas morning news bað áhorf- endur um að senda sér myndir af vettvangi þegar Columbia-geim skutlan sprakk, og BBC óskaði eftir efni í tengslum við mótmæli gegn Íraksstríðinu sama ár. 2009 mótmæli brjótast út í kjölfar forsetakosninga í Íran, og fólkið notar myndavélasíma og Twitter til að segja heim- inum frá. 2013 Almenningur tekur að sér ritstjórnarhlutverk í kjölfar mótmæla í Tyrklandi. Vörður Smelltu á bláu hlekkina til að fræðast nánar um hvern atburð.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.