Kjarninn - 22.08.2013, Side 104

Kjarninn - 22.08.2013, Side 104
kunnátta því mikilvægur þáttur í að skapa trúverðug­ leika og traust. „Ég held líka að það að hafa ekki verið í ströngu tón­ listarnámi mjög lengi hjálpi okkur mjög mikið. Vegna þess að þegar maður er í ströngu tónlistarnámi lærir maður að meta tónlist á allt annan hátt en almenningur metur tónlist,“ segir Pálmi. Þeim þykir það virkilega mikilvægt að hafa lært að gera tónlist eftir því hvernig þeir upplifa hana. íslensk tónlist sem vörumerki En sá draumur sem StopWaitGo eltist við er í raun og veru allt annar en sá draumur sem íslenskar hljómsveitir eltast við þegar þær leita út fyrir landsteinana með tónlistina sína. Þeir eru ekki endilega að leita að eigin frægð og frama til að geta haft í sig og á, heldur láta þeir aðra um að ljá lögunum þeirra rödd sína. Þær íslensku hljómsveitir sem hafa átt góðu gengi að fagna erlendis hafa gert hlutina eftir sínu höfði, verið að gera sérstaka hluti og jafnvel notið gríðarlegra vin­ sælda í afmörkuðum geirum tónlistarheimsins. Á þeirri sérstöðu hafa íslenskir tónlistarmenn alla jafna byggt velgengni sína. Sigtryggur Baldursson, framkvæmdastjóri Útflutnings skrifstofu íslenskrar tónlistar (ÚTÓN), segir erlendan markað vera mjög móttækilegan fyrir íslenskri tónlist. Er það vegna þess að vörumerkið íslensk tónlist er sterkt erlendis og gefur tónlistarfólki héðan örlítinn byr í seglin, þó að velgengnin sé á endanum undir hverj­ um og einum komin. „Ég veit að það fer mjög fyrir brjóstið á mörgum að tala um listir og vörumerki í sömu setningu. En þetta er útflutningsskrifstofa sem við rekum hérna og við erum því svolítið að horfa á íslenska músík sem vörumerki og skoða hana frá þeim forsendum,“ segir Sigtryggur og bætir við að stundum sé sagt að maður þurfi ekki að vera „sell­out“ til að selja out. Það sé mikilvægt fyrir íslenska 5/07 kjarninn TÓnLIST Smelltu til að heimsækja vefsíðu ÚTÓn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.