Kjarninn - 22.08.2013, Síða 119

Kjarninn - 22.08.2013, Síða 119
höfund á dögunum að bjórsalan hjá honum það sem af er sumri væri innan við helmingur þess sem hún var í fyrra. Nýjustu sölutölur ÁTVR benda í sömu átt þótt sölutregðan sé ekkert viðlíka og það sem veitingamaður­ inn upplifði. Sala á lagerbjór í maí, júní og júlí var nærri þremur prósentum minni í ár en á sama tímabili í fyrra. sölutölur yFir lagerbjór Hjá átVr tölur í þús. l maí–júlí 2012 maí–júlí 2013 Lagerbjór 4.153 4.036 -2,8% Munurinn er hins vegar greinilegur eftir land­ svæðum. Samkvæmt tölum sem ÁTVR tók saman fyrir Kjarnann er mikil aukning í allri áfengissölu á Norð­ ur­ og Austurlandi. Að sama skapi hefur dregið veru­ lega úr sölu á Vesturlandi, Vestfjörðum, Suðurlandi og höfuðborgarsvæðinu, þar sem salan hefur minnkað um rúmlega þrjú prósent. Sú tala er auðvitað enn merki­ legri í ljósi þess að tveir þriðju hlutar landsmanna búa á suðvestur horninu. HlutFallsMunur í söluMagni í Maí–júlí 2012 og 2013 Vesturland og Vestfirðir -0,6% norðurland 5,6% Austurland 14,6% Suðurland og Suðurnes -0,1% Höfuðborgarsvæðið -3,1% Heildarsala ­0,70% Í heildina hefur áfengissala dregist saman um tæpt prósent þessa þrjá fyrstu mánuði sumars, sé miðað við sömu mánuði í fyrra. Þar er þó ekki bara um að kenna minni bjórsölu á öldurhúsum í Reykjavík. Hvítvínið hverfandi á pallinum Færri sólskinsdagar þýða líka að neysla á léttvíni breyt­ ist. Undanfarin ár hefur sala á rauðvíni minnkað lítil­ lega frá ári til árs eða staðið í stað. Þetta má lesa út 3/06 kjarninn ExIT Smelltu til að heimsækja Hamborgarabókina á vefnum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.