Kjarninn - 22.08.2013, Side 124

Kjarninn - 22.08.2013, Side 124
s kapandi greinum til þess að deila reynslu sinni og þekkingu til að rannsaka nýja möguleika í samvinnu, sköpun og framleiðslu“, og það sem einkenndi skipulag hennar var traust og trú á kraft fjöldans til þess að koma hlutunum í verk. Frá frystihúsi til sköpunarmiðstöðvar Stöðvarfjörður er lítið þorp sem situr undir gnæfandi austfirskum fjallstoppum. Þar hefur verið mikil fólksfækkun og lokun frystihússins fyrir nokkrum árum hafði neikvæð áhrif á atvinnuhorfur, en íbúum hefur nú fækkað niður í um 190. Þegar frystihúsið hafði staðið tómt um skeið og loks átti að rífa það, tók hópur listafólks og frumkvöðla sig til og keypti húsið með það að markmiði að koma þar upp sjálfbærri sköpunarmiðstöð. Hetjulegt starf við að snúa vörn í sókn hefur verið unnið á undanförnum árum við að koma þar upp listasmiðjum, vottuðu eldhúsi og samkomusal. Hópurinn sem stóð að skipulagningu Pólar hafði laðast að þorpinu í gegnum það starf sem átti sér stað við uppsetningu miðstöðvarinnar. Meðal þeirra er Gígja Sara Björnsson, sem ólst upp í París en fjárfesti nýlega í húsi á Stöðvarfirði ásamt unnusta sínum. Gígja var í skýjunum yfir því hvernig tókst til með hátíðina. Hún áætlar að hátt í 200 manns hafi verið með í námskeiðum og listviðburðum sem áttu sér stað, en sérstaklega var hún ánægð með hve reiðubúnir þátttakendur hátíðarinnar voru til þess að taka þátt og hjálpast að við að framkvæmd hennar. skak og hristingur á föstudagsmorgni Hátíðin einkenndist af vingjarnlegu andrúmslofti og virku framlagi allra viðstaddra. Fyrsta daginn kynntust þátttakendur hver öðrum við „lunch beat“ – dansleik undir berum himni um hádegisbilið. Á eftir tóku við námsstofur um allt frá vistvænni ræktun til skapandi skrifa. Þegar kvölda tók stóð BNG danshópurinn síðan 2/04 kjarninn ExIT Smelltu til að heimsækja vefsíðu Karolina Fund
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.