Dagfari - 01.11.2007, Síða 5

Dagfari - 01.11.2007, Síða 5
John Lennon skömmu fyrir dauða sinn á íslandi og stuðningi íslands við loftárásirnar á Júgóslavíu og inn- rásina í írak og hafa hafnað tillögum um kjarnorkuvopnlaust ísland - bauð Yoko Ono, ekkju Johns Lennons og baráttufélaga, velkomna til Reykja- víkur til að setja upp þetta friðartákn í Viðey á meðan þingmannasamtök hernaðarbandalagsins sátu bakvið luktar dyr í Laugardalshöllinni. Árið 2002 samþykkti þáverandi borg- arstjórn Reykjavíkur, eins og flest önn- ur sveitarfélög hafa gert, að umferð og geymsla kjarnorku-, efna- og sýkla- vopna yrði bönnuð í borgarlandinu. Sú ákvörðun stendur enn og væntan- lega mun seint verða vikið frá henni frammi fyrir friðarsúlunni í Viðey. Og vonandi mun borgarstjórn Reykja- víkur stíga enn frekari skref í friðar- baráttunni, svo sem með því að setja reglur um að herskip komi ekki í höfn í Reykjavík, eða að borgarstjórinn í Reykjavík sameinist um 1800 öðrum bæjarstjórum í friðarsamtökum bæj- arstjóra (Mayors for Peace) sem borg- arstjórarnir í Hírósíma og Nagasakí komu á fót árið 1982. Það er þá aukaatriði þótt gleymst hafi að bjóða út í Viðey fulltrúum virkustu friðarsamtaka íslands, Samtaka hern- aðarandstæðinga og Menningar- og friðarsamtaka íslenskra kvenna, sem hafa t.d. í liátt á þriðja áratug staðið íyrir árlegri friðargöngu í Reykjavík á Þorláksmessu og kertafleytingu á Reykjavíkurtjörn í minningu fórnar- lamba kjarnorkusprengjanna í Híró- síma og Naga- saki. Má vera að þessi sam- tök þyki of pólitísk,enlát- um það bggja milli hluta. (Greinin birt- ist áður á fridur.is, vef SHA, hinn 10. október síðastliðinn.) Einar Ólafsson FRIDUR.IS VEFUR UM FRIÐAR- OG AFVOPNUNARMÁL Dagfari • nóvember 2007 5

x

Dagfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagfari
https://timarit.is/publication/968

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.