Fréttablaðið - 29.12.2011, Side 18

Fréttablaðið - 29.12.2011, Side 18
FRÉTTABLAÐIÐ 29. desember 2011 FIMIVl 18 ERLENDAR FRÉTTAMYNDIR ÁRSINS 2011 FRAMHALD AF SÍÐU 16 MÓTMÆLABYLGJA Mótmælahreyfingin „Hertökum Wall Street“fór af stað I New York í september og breiddist hratt til helstu borga Bandaríkjanna og Evrópu. Grímur af Guy Fawkes voru áberandi, eins og sjá mátti þarna fyrir utan banka í Frankfurt I Þýskalandi. nordicphotos/afp BYLTING f TÚNIS „Leiknum lokið" stendur á skilti I mótmælum íTúnis 14. janúar, daginn sem Zine El Abdine Ben Ali forseti flúði land aðeins fáeinum vikum eftir að uppreisnin hófst. Hann varð fyrstur þjóðarleiðtoga arabaheimsins til að hrekjast frá völdum undan uppreisnaröldunni I þessum heimshluta á árinu. Efnt var til kosninga 23. október og unnu flokkar hófsamra íslamista sigur. nordicphotos/afp ÓEIRÐIR I GRIKKLANDI Grikkir hafa reglulega mótmælt af miklum krafti þeim aðhaldsaðgerðum sem stjórnvöld hafa neyðst til að fara út (til að ráða við skuldabáknið, sem er að sliga ríkisbúskapinn og hefur um leið grafið undan stöðugleika evrusvæðisins alls. nordicphotos/afp Sérhönnuð 200 skota terta «íslensku fána litunum, ▼ blá, rauð og hvít. ▼ r pgtZTXTn *+ Allt seldist upp... MUA.IS STÆRSTU flugeldatertur landsins! Bombur sem - oæta geð! V^óp® Kóngurinn rður a staönum! Opnunartimar Mióvikudagur28. des Fimmtudagur29. des Föstudagur 30. des Laugardagur 31. des

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.