Fréttablaðið - 29.12.2011, Side 41

Fréttablaðið - 29.12.2011, Side 41
Gamlárshlaup ÍR verður þreytt í 36. sinn á gaml- ársdag. Lagt verður af stað frá Hörpu stundvíslega klukkan 12. Leiðin liggur um Sæbraut, Vatnagarða og Klettagarða og endað á upphafsstað. Hefð er fyrir því að hlaupa í skrautlegum búningum og verða verðlaun veitt fyrir besta kven- og karlbúninginn. Nánari upplýsingar á heimasíðu ÍR, www.ir.is. FRETTABLAÐIÐ * RLLT Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512 5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457 FRABÆR I ÁRAMOTAVEISLUNA fijrir allar konur Teg. ROYAL -1 D,DD,E,F,FF,C skálum á kr. 7.680,- Laugavegi 178 - Sími: 551 3366 Þú mætir - við mælum og aðstoðum www.misty.is Opið frá 10-18 virka daga. Opið frá 10-12 á gamlársdag. Vertu vinur E Flott nýársdress fyrir flottar konur 13 Vertu vinur á Facebook llbelladonna Stærðir Skeifunni 8 • 108 Reykjavik • Sími: 517-6460 www.belladonna.is ÚTSALAN ER HAFIN 30-50% AFSLÁTTUR Vertu vinur okkar á Facebook TUZZI KRINGLUNNI SÍMI 5688777 Bjarni Helgason grúskar í líffræðibókum og hannar náttúrumunstur á stuttermaboli. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA arna fæ ég útrás fyrir líf- fræðinördinn í mér,“ segir Bjarni Helgason, mynd- listarmaður og grafískur hönnuður. „Ég hef mikinn áhuga á líf- og náttúrufræði og mig hafði líka lengi dreymt um að silki- þrykkja. Ég hafði engan tíma til að sinna áhugamálunum en þarna gat ég sameinað nokkur í eitt,“ bætir hann við, en Bjarni og eiginkona hans, Dagbjört Tryggvadóttir, framleiða stuttermaboli fyrir „náttúrunörda“ undir merkinu Organella í bílskúrnum hjá sér. Bjarni gerir teikningarnar og handþrykkir bolina sjálfur. Munstrin sýna fjölbreytileika nátt- úrunnar, svo sem bein, skordýr, grænmeti og tófu. „Ég hef mjög gaman af því að leggjast í rann- sóknarvinnuna og fletta bókum.“ . Bolirnir eru úr lífrænni bómull. Litirnir og öll efni við framleiðsl- una eru umhverfisvæn. Enn sem komið er þrykkja Bjarni og Dag- björt á boli í fullorðinsstærðum og á tautöskur úr lífrænni bómull en sjá fyrir sér að þrykkja myndir á boli í barnastærðum líka. „Enn er þetta áhugamál og ekki mikil framleiðsla hjá okkur en hefur samt aukist smám saman,“ segir Bjarni. „Við tókum þátt í hand- verkshátíðinni á Hrafnagili í sumar og vorum með á PopUp- markaðnum í Hörpu fyrir jól. Við fengum góð viðbrögð og fólki finnst flott að þetta sé allt lífrænt." Organella er á Facebook og á www.organella.net heida@frettabladid.is Gerið gæða- og verðsamanburð Svefn&heilsa feÍL: ★★★★★ Sofðu vel um jólin Listhúsinu Laugardal, 581 2233 • Baldursnesi 6, Akureyri, 461 1150 Opið virka daga kl. 10.00 - 18.00 - laugardaga 12.00 -16.00 www.svefn.is

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.