Heimilisritið - 01.03.1943, Blaðsíða 5

Heimilisritið - 01.03.1943, Blaðsíða 5
fJJlaðuríé rinn SEM GAT EKKI DRUKKIÐ SIG FULLAN JÁ HÚN er falleg. Það er ekki um að villast. Hvað sögðuð þér að hún héti? — Þetta er sjálf Lady Sylvia Clav- ering, svaraði ég. — Já, það er alveg rétt. Sylvia. Nú man ég það. Hann dreypti á brennivínsglasi sínu, hallaði sér aftur á bak í stóln- um og virti fyrir sér eina fegurstu konuna í London er hún gekk á milli veitingaborðanna að andyri veit- ingasalarins. Yfirþjónninn hneigði sig djúpt er hún gekk fram hjá hon- um. Bæði yfirbragð hennar og fas, sómdu vel mest ljósmynduðu konu ensku yfirstéttanna. Og það var ekki fyrr en dyrnar Eftir SAPPER höfðu lokast á eftir henni, að félagi minn tók aftur til máls. — Ég býst við því, að hún hafi verið að heilsa yður, en ekki mér, þegar hún gekk fram hjá borðinu okkar. — Ætli ekki það, sagði ég fremur þurlega, nema þér njótið þess heið- urs, eins og ég, að þekkja hana. Hann brosti, án þess að augun sýndu nokkra glettni. — Þekki ég hana? Hann gaf þjóninum bendingu um að hella í glasið sitt. — Nei, ég get varla sagt að ég þekki hana. En satt að segja hefi ég borið haná þrjár mílur í svarta myrkri og lét hana á bak mér eins og kartöflu- poka. En þrátt fyrir það þekki ég hana ekki. — Hvað segist þér hafa gert? hrópaði ég og starði á hann dolfall- inn af undrun. HEIMILISRITIÐ 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.