Heimilisritið - 01.03.1943, Blaðsíða 46

Heimilisritið - 01.03.1943, Blaðsíða 46
Helgidómur AÐ var sunnudagur. Loftið angaði af vaxandi vorblómum mót sól í sunnanblæ. Eg stóð við opinn gluggann og andaði djúpt. Kanarífuglinn henn- ar Klöru systur fór allt í einu að syngja og söng alla fegurstu söngv- ana, sem hann kunni. Eg réði mér ekki fyrir gleði. Sönn saga — Ef til vill er þetta fyrirboði, hugsaði ég áköf. Var þetta vorboð- inn minn? Dyrabjallan hringdi skömmu síð- ar. Eg flaug næstum því til dyra og opnaði hurðina upp á gátt. Eg var sannfærð um, að hver svo sem úti fyrir væri, þá hlyti hann að vera sendiboði vorsins. Það var karlmaður, hár og úti- tekinn, með stórar sólbrenndar hendur. — Er það Susan? spurði hann lít- ið eitt rámraddaður. Susan Rader? Mér fannst sortna fyrir sólu stund- arkorn á meðan ég studdi mig þama við hurðina og starði á hann. — Já, hvíslaði ég. Og þetta er Joel hennar Klöru. Eg gat ekki komið upp fleiri orð- um. Við stóðum hvort andspænis öðru. Þetta var í fyrsta sinn sem við sáumst. En á milli okkar var heimur sorgar og kvala. Þó gátum við varla kallast ókunn- ug. Mér fannst ég þekkja hann bet- ur en nokkra aðra lifandi veru. Syst- ir mín hafði talað um hann svo mán- uðum skipti. Hún hafði lesið bréfin hans upphátt, bréf, sem voru þrung- in af ást til hennar, áformum hans og skýjaborgum um framtíð þeirra. Karla hafði skapað í huga mér mynd af honum sem líktist honum mjög. Dökkjarpt hár, þróttmikið andlit, útitekið og fjörlegt, breiðar og dökk- ar augnabrúnir, dimmblá heillandi augu. Þessi mynd hafði greypst í hug minn við samræður okkar Körlu um hann. Karla hafði fyrst farið að tala um hann, þegar hún kom frá Florida. Hún átti tæplega nógu fögur og 44 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.