Heimilisritið - 01.03.1943, Blaðsíða 62

Heimilisritið - 01.03.1943, Blaðsíða 62
Ótrúlegrt en satt. \ TONNI og Siggi voru góðir kunn- ingjar og léku sér oft saman. Einu sinni klifruðu þeir upp gam- alt og ryðgað þak, en vissu þá ekki fyrr en jámið lét undan og þeir hröpuðu niður á gólf. Fallið var ekki hátt og þeir meiddust ekkert. Nonni óhreinkaðist dálítið í framan, en það sá ekkert á Sigga. Þá gerðist það ótrúlega. Siggi gekk þegjandi og hljóðalaust að þvottaskál, sem þarna var og þvoði sér vandlega, en Nonni bar það ekki við. Hver er skýringin? (Svar á bls. 64). Orðaleikur. Komið ykkur saman um eitthvert orð, t. d. „ársól“. Síðan skrifar hver ykkar upp öll þau nafnorð, sem hann getur myndað af stöfum orðsins. Eftir ákveðinn tíma bera keppend- ur sig saman og sá vinnur, sem hef- ur flest þeirra orða, sem hinir hafa ekki. Dæmi: Alfreð og Bjarni keppa og hafa orðið „Ársól.“ Þegar þeir hættu hef- ur Alfreð þessi orð: Ár-sól-rá-ló-ró- ról-sár-sál-lás-ós-á-ól. Bjarni hefur þessi orð öll nema „ról“, en hefur hinsvegar orðin „rás“ og „rós“ fram ýfir Alfreð. Bjarni vinnur þá með 2:1. Veiztu það? 1. Hver eftirtalinna ljóðlína er eft- ir Einar Benediktsson: — Er hann fyllir fjörð, ryðst um flúð og börð.... — Það hlóðst að mér allt eins og haf af trega... — Fornjóts bleika fimbulkalda vofa. 2. Hver er yngst af eftirtöldum filmdísum? Myma Loy. Merle Oberon, Mar- lene Dietrich, Caroline Lombard, Lilian Harvey. 3. Hvort er Halldór Kiljan Lax- ness? Þórarinsson, Guðjónsson, Sigurðsson. 4. Hvort er suðumark hreins vín- anda, miðað við vatn? hærra lægra sama. 5. Hver fann upp eimreiðina? Watt Fulton Stephenson. 6. Hver eftirtalinna var faðir Júpí- ters? Satúrnus, Neptúnus, Romúlus. Svör á bls. 64. 60 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.