Heimilisritið - 01.03.1943, Blaðsíða 51

Heimilisritið - 01.03.1943, Blaðsíða 51
það gæti valdið Joel. Ef hann læsi það myndi hann sjá Korlu í öðru ljósi en hann sá hana nú. T TM LEIÐ og ég braut saman bréf- ið, varð mér litið í spegil. Eg var náföl, eins og liðið lík. Hvað var ég að hugsa um? Hafði mér dottið í hug að helsæra Joel og sverta minningu systur minnar? Eg lá andvaka eftir að ég var hátt- uð. Eg gat ekki varist þeirri hugsun, að síðar meir myndi afbrýðissemin neyða mig til þess að svna Joel bréfið og blaðaúrklippur, sem ég geymdi og lýstu dauðdaga Körlu. Eg myndi gera allt, sem í mínu valdi stæði, til þess að eyða ást Joels á Körlu, jafnvel þótt mig grunaði að það myndi ekki auka ást hans til mín. Eg bylti mér rennsveitt í rúminu og kjökraði með sjálfri mér: — Joel! Joel! Eg er ekki nógu góð. Eg get varist þessu í nótt, kannski oft og lengi, en ekki að ei-’ lífú. Joel! Eg skammast mín f.vrir að hugsa um að gera það, en ég get ekki annað. Óh! Þú hættir ef til vill að elska mig ef..... Nei. Þú, verð- ur að fara. Það er betra að þú elsk- ir Körlu og að þér þyki vænt um mig af því ég er systir hennar, held- ur en að ég missi samúð þína. Um morguninn, áður en ég fór til vinnunnar, skrifaði ég Joel nokkrar línur. Hann ætlaði að koma kl. 12. Eg skildi herbergið eftir opið og bréfið mitt á borðinu. Eg skrifaði honum að ég elskaði hann ekki nógu mikið og að ég gæti ekki farið með honum. Eg bað hann einnig um að koma ekki til mín á spítalann til þess að kveðja mig. „Það væri of erfitt fyrir okkur bæði“, skrifaði ég. „Það væri eins og að missa Körlu aftur.“ Eg sökkti mér niður í vinnu mína á sp'ítalaskrifstofunni. Vinnan dreifði huganum frá Joel. Þegar klukkuna vantaði tuttugu mínútur í tólf kom húsbóndi minn, Bill læknir, eldri, til mín og sagði: — Nora Marvin kemur á hverri stundu. Hún ætlaði að koma fyrir hádegi. Viljið þér skila til hennar, að ég biðji hana um að fara til frú Cameron. Hún getur síálf ráðið því, hvaða recept hún skrifar handa henni. Hún kann lagið á þessum hugsiúku nútímakonum. Svo þarf ég að b'ðia hana um að fara í Kolum- busargötuna. þangað sem við fórum í fvrrakvöld. Þarerbágtástand. Fað- irinn atvinnulaus með veika konu, tvö ungbörn og það þriðia á leiðinni. Eg veit ekki hvernig þau fara að lifa, hvað þá meir. Jæia, fröken, þér ákilið þessu. Svo brosti hann til mín góðmann- lega og bætti við: — En þér ættuð að gæta yðar sjálfrar, stúlkan mín. Þér lítið út eins og falleg vofa. Svo var hann farinn. Eg leit á klukkuna. Það var að- eins rúmt kortér þangað til Joel kæmi heim til mín, læsi bréfið, og HEIMILISRITIÐ 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.