Heimilisritið - 01.03.1943, Blaðsíða 30

Heimilisritið - 01.03.1943, Blaðsíða 30
skugginn benti á rúmið, náttborðið og á gólfið. Á látbragði þeirra mátti sjá, að samræður áttu sér stað. Eftir stundarkorn gengu verumar út í garðinn og fylgdu skuggum trjánna, að smáhliði við hliðargötu. Önnur veran hvarf svo sjónum, en hin hraðaði sér aftur inn í húsið. Stór, svartur og gljáandi fólksbíll þaut eftir veginum frá Hollywood, þetta sama kvöld. Hann staðnæmd- ist á hæð, þar sem hægt var að sjá umhverfið baðað í tunglsskininu. Maðurinn, sem sat við stýrið, sneri sér að stúlkunni við hlið hans, og sagði: „Munið þér, hvað ég sagði yður um útsýnina hérna, elskan mín?“ „Svona megið þér ekki ávarpa mig“, sagði unga stúlkan. „Það er yndisleg útsýn hérna. En ef þér lof- ið ekki að vera góða barnið, þá fer ég út úr bílnum og geng heim.“ „Það yrði lagleg ferð“, sagði hann hlæjandi. „En ég er bara svona glað- ur yfir því að þér skuluð loksins ætla að borða með mér. Lítið á! Þarna er húsið mitt. Horfið þér svo- litla stund á gluggana, þá skal ég sýna yður nokkuð.“ Hann þeytti bílhomið, og jafn- skjótt ljómaði ljós í öllum gluggum. „Já, Ito er góður, að minnsta kosti trúr þjónn“, sagði hann. „Hann er eins og api eða ári í útliti, en hann er alltaf þar sem hann á að vera. Hann var ekki lengi að taka eftir merkinu mínu. Nú kemur hann út til þess að opna hliðið fyrir okkur.“ 28 Hliðið stóð þegar opið, en það vissi húsbóndinn ekki. Hann ók hreykinn upp að húsdyrunum. Alvarlegur þjónn í japönskum þjóðbúningi stóð í (Jyrunum og hneigði sig. Svo vék hann til hliðar, án þess að hann virt- ist hafa veitt hinni undurfögru fylgdarkonu húsbóndans nokkra at- hygli. Þegar hún gekk fram hjá hon- um fannst henni eitthvað dýrslegt í kringluleitu, brúnu andliti hans, sem minnti á grímu. Og hanrj líktist fremur eirlíkneski en lifandi manni. „Hann gæti jafnt verið þrjátíu og fimm ára og hundrað ára,“ hugsaði , hún. Hún rétti honum kápuna sína og gekk að spegli, til þess að lagfæra hárið. Hún gat verið ánægð með útlit sitt á öllum sviðum. Kjóllinn hennar og skómir voru silfurlitaðir. En hvað myndi millj- ónamæringurinn, Oswald Downing, segja, ef hún segði honum að þetta væm síðustu sæmilegu fötin, sem hún ætti í eigu sinni. Ef eitthvað óvænt kæmi ekki fyrir, yrði hún brátt þekkt á hótelunum undir nafn- inu „Stúlkan, sem á aðeins einn kjól.“ Hvað hún tæki þá til bragðs, þorði hún ekki að hugleiða. Nei, á Downing byggði hún sína síðustuvon! Og lengur hefði hún ekki mátt af- þakka boð hans. Aðrar stúlkur hefðu fyrir löngu þegið þau. Það var vogun sem gat margborgað sig. Henni hafði verið sagt, að það væri nauðsynlegt. Þetta væri nú einu sinni svona hérna. Hún vissi líka að hún gat gætt sín, og hún hafði heldur ekki HEIMILISRITIÐ u
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.