Heimilisritið - 01.03.1943, Blaðsíða 64

Heimilisritið - 01.03.1943, Blaðsíða 64
Úr daglega lífinu. Þegar Halldór kóm heim var kon- an hans farin út og hafði lokað úti- dyrunum. Hann var lykilslaus og hafði því ekki önnur ráð en bíða eft- ir konu sinni. Hann hafði rölt fram og aftur fyrir framan húsið í klukkustund, þegar konan hans kom loks. „Hvað er þetta,“ sagði hún', „ert þú héma á labbi?“ „Já, ég er búin að ganga hérna eins og glópur í klukkustund." „Elsku góði. Lykillinn hangir þama á dyrastafnum.“ „Það er laglegt,‘“ segir maðurinn bálreiður. „Þú hleypur út og* skilur lykilinn eftir þar sem allir geta séð hann.“ Stigamennska. Nýlega kom það fyrir í New York, að skuggalegur náungi stöðvaði ís- lenzkan sjómann í illræmdu hafn- arhverfi. Var sjómanninum skipað að afhenda alla þá peninga sem hann vseri með, annars yrði hann skotinn niður. Sjómaðurinn hlýddi tafarlaust og sagði um leið: „Eg býst við að þér þurfið peninganna fremur með en ég. Sennilega myndi ég fara eins að og þér, ef ég væri í yðar sporum." Bófinn fór með peningana og hvarf út í myrkrið. En eftir litla stund heyrði sjómaðurinn hratt fótatak á eftir sér. Var stigamaðurinn þar kominn. „Hérna. Þú getur sjálfur átt þína peninga. Eg vil engin viðskipti hafa við aðra eins blábjána og þig!“ Kaneldrykkja. Þrír menn sátu að drykkju í kaup- túni nokkru. Voru kaneldropar á borðum. Þegar líður á nóttu sofnar sá drabbaranna er Daníel var nefndur. Félagarnir töldu hann af og ortu yf- ir honum etfirfarandi ljóð: Lífið er eflaust aumara en hel, þú drakkst þig kaldan, Daníel í kanel. Nú ætlum við sem vildum þér vel að varðveita skrokk þinn, Daníel í kanel. Hjá sankti Pétri ég sjálfsagt tel, að sál þín hressist, Daníel í kanel. Vertu nú sæll og sofðu vel. Við syrgjum þig allir, Daníel í kanel. 62 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.