Heimilisritið - 01.03.1943, Blaðsíða 59

Heimilisritið - 01.03.1943, Blaðsíða 59
hriStinGnR Kobbi: „Sæll vert þú.“ Keli: „Sæll. — Samferða?“ Kobbi: „Já. Hvert ertu að fara?“ Keli: „Upp á Landspítala." Kobbi: „Nú, svo langt?“ Keli: „Hvar heldur Bína sig?“ Kobbi: „Hef ekki séð hana síðan í fyrrakvöld." Keli: „Eg sá hana tilsýndar í Sund- höllinni í gær.“ \Kobbi: „Nú, ertu viss um að það hafi verið hún? Hvernig var sund- bolurinn hennar litur?“ Keli: „Ég veit það ekki. Ég sá hana bara aftanfrá.“ Kobbi: „Það var nefnilega sagt að hún væri veik í gærkvöldi.“ Keli: „Lá hún?“ Kobbi: „Nei, hún fór til læknisins.“ Keli: Nú, já. Hvaða læknis? Kobbi: „Það veit ég ekki.“ Kelí: „Mig grunar að hún gangi nokkuð lengi til hans.“ Þögn. Keli: „Hvað er hún annars gömul? Hún segist vera tuttugu og eins. Ætli það’ sé rétt?“ Kobbi: Já, áreiðanlega. Hún hef- ur sagst vera það, frá því ég kynnt- ist henni.“ Keli: „Hvað lengi.“ Kobbi: „í ein þrjú ár.“ Keli: „Nú þá hlýtur það að vera satt. — Jæja segirðu annars nokkuð nýtt? Kobbi: „O, það er nú lítið. En allt- af dáist ég meira og meira að þraut- seigju sjómannanna okkar.“ KHi: „Því þá það?“ Kobbi: „Ja ég stóð nú til dæmis niður við höfn í gærkveldi. Eg sá tvö skip úti á höfninni sem alltaf kveiktu ljós jafnóðum og vindurir.n slökkti þau. Þetta endurtók sig á meðan ég sá til.“ Keli: ..Já, þvílíkt og annað eins.‘ Þögn. Þeir ganga inn á spítalann. Keli: „Liggui Guðrún Jónsdóttir hérna á spítalanum.“ Hjúkrunarkonan (roskin): „Já, hvem tala ég við með leyfi?“ Keli: „Bróðir hennar.“ Hjúkrunarkonan: “Nei, það gleð- um mig að kynnast yður. Eg er móð- ir hennar.“ Keli: ,Hm Sælar.“ Keli (við rúm Rúnu): „Sæl Rúna mín. Hvernig hefurðu það?“ Rúna: „Ágætt. Eg fer á íætur á morgun.“ Keli: „Hvemig likar þér við lækn- irinn?“ Rúna: „Hann er gamall og ljótur.“ Keli: „Já, en hvernig tókst honum að lækna þig?“ Rúna: „Hann er nú einmitt að brjóta heilann um, hvaða meðal það var sem mér batnaði af.“ Keli (réttir henni súkkulaði- HEIMILISRITIÐ 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.