Heimilisritið - 01.03.1943, Blaðsíða 14

Heimilisritið - 01.03.1943, Blaðsíða 14
tíma. Til er það, sem ekki er leyfi- legt að skýra frá. Eg get aðeins sagt yður frá því að hún sagðist elska hann. Þegar dauðastríði Jimmys var lokið og hin einkennilega kaldrana- lega sál hans var lögð upp í hina óþekktu, og síðustu ferð sína, leiddi ég hana af stað. Við töluðum ekki orð saman, og hún virtist vera mjög máttfarin. Það leið ekki á löngu þar til ég var tilneyddur að bera haha. Já, svona vildi það til að ég bar hana á bakinu eins og kart- öflupoka þrjár mílur í niðamyrkri. Þegar við komum í þorpið vorum við umkringd af fjölda manna. Litlu síðar vorum við Clavering einir í vínstofunni. Hann stamaði fram þakklætisorðum en ég greip þurrlega fram í fyrir honum: — Þér þurfið ekki að þakka mér neitt. Þér standið einungis í þakkar- skuld við þann, sem þér kölluðuð falshund — en sem var miklu meiri maður en bæði þér og ég getum nokkumtíma orðið. — Var? sagði hann og starði á mig. — Já, svaraði ég. Hann er dáinn. Hann stóð þögull litla stund, svo tók hann ofan hattinn. — Þér hafið rétt að mæla, sa^ði hann. Hann var mér fremri um flest. |V/IERTON stóð upp og hringdi bjöllunni. — Eg hef aldrei séð hann síðan, sagði hann hugsandi. Og ekki konu hans heldur, fyrr en í kvöld. Og ég hef aldrei haft tækifæri til þess að fylla út í eyður þessarar sögu. Það sem meira er, ég held að ég hafi enga löngun til þess. Þjónninn kom til hans. — Viljið þér gjöra svo vel og gefa mér tvo wisky og sóda — og hafa þá stóra. 12 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.